Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 114

Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 114
112 ÚRVAL ar skilyrðin eru slæm er letr- ið hinsvegar ólæsilegt og kem- ur tæpast annað á ræmurnar en blekklessur. Hlustunarskil- yrðin voru óvenjuslæm þennan dag, fréttaöflun erlendis frá erf- ið, og fréttamönnum ýmist í skapi. — Steingrími þótti firð- ritinn girnilegur til fróðleiks og innti mjög eftir honum, og varð skrafdjrúgt um það hversu erfitt myndi að ráða í letrið á ræmuna, sem hann sá fyrir sér. Fréttamaðurinn anz- aði því til að lítill vandi væri að ráða í letrið, sem væri höfða- letur. Sýndi hann Steingrími ræmu nokkra, sem hann hélt á og sagði að á henni væri for- láta frétt, sem því miður væri ekki þess efnis, að útvarpið gæti notað hana, en væri þeim mun betur fallin fyrir dagblað. Bað Steingrímur hann að lesa sér fréttina, svo að hann gæti hagnýtt hana fyrir blað sitt, og gerði fréttamaðurinn það fúslega. Hraðaði Steingrímur sér síðan til ritstjórnarskrif- stofu sinnar og þóttist hafa hreppt mikið happ; lét hann það meðal annars í ljós við blaðamann frá Þjóðviljanum, sem hann mætti á Hverfisgöt- unni, að hann hefði fengið hina dýrmætustu frétt, athyglisverða og mannlega í senn, og hafði orð á nauðsyn þess að gera byltingu í íslenzkri blaða- mennsku. —• Daginn á eftir birti Tíminn svo á forsíðu eft- irfarandi frétt: Síamskonungur veldur opin- beru hneyksli vegna ástarfars. Fréttir frá Reuter herma, að konungur Síams sé riðinn við mikið hneykslismál. Hefir hann haft óleyfileg ástarmök við margar aðalskonur þar i landi. Hefir hann þótt svo djarftæk- ur og áleitinn í þeim efnum, að sumar konur við hirðina hafa kvartað undan ásækni hans op- inberlega. Meðal þeirra er eig- inkona sendiherra Argentínu. Konungur Síams stundaði fyrrum nám í Öxnafurðu og þótti hann þá ekki við eina fjölina felldur.“ Hafði Steingrímur mátt nema burtu frétt um hrútasýningu, sem fyrir var á forsíðunni til þess að koma þessari að. St. J. þýddi og skráði. TJfíVÁ 1 Ritstjóri: Gísli Ólafsson, Leifsgötu 16. Af- 17 Jl r 71 greiðsla Tjamargötu 4, pósthólf 365, Reykjavík. Kemur út átta sinnum á ári. Verð kr. 10.00 hvert hefti í lausasölu. Áskriftarverð 70 kr. á ári. Utanáskrift tímaritsins er: tírval, póst- hólf 865, Reykjavík. ÚTGEFANDI: STEINDÓRSPRENT H.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.