Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 93

Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 93
HEILBRIGÐISMÁL I SOVÉTRÍKJUNUM 91 börnin stunduð af öðrum lækn- um, frá öðrum heimangöngu- spítala. Verið getur, að svona lækna- þjónusta, sem er skipulögð og stjórnað frá æðri stöðum, sé hentugust til að veita skjóta læknishjálp f jölmennri þjóð, sem áður naut lítillar eða engrar læknaþjónustu; og þegar ég kom fyrst til Rússlands, 1936, fannst mér mikið til um það fyrirkomulag, sem gat séð urn skynsamlega dreifingu lækna- þjónustunnar, í samræmi við hinar raunveruiegu þarfir fólks- ins, og sem lagt gat mesta á- herzlu á heilsuvernd, af því að læknarnir voru ekki lengur háð- ir greiðslu fyrir að lækna sjúk- dóma. Eftir að við höfum nú hér heim fengið ókeypis lækna- þjónustu, finnst mér ekki eins mikil til um rússneska fyrir- komulagið; en vegna þess að hér er um að ræða tvær ólíkar að- ferðir til þess að ná sama marki, er nauðsynlegt að bera saman árangurinn. Við höfum gert okkur allt far um að forðast rússneska einræðisfyrirkomu- lagið: ríkisrekna heilbrigðis- þjónustu; við höfum reynt að varðveita hin persónulegu tengsl læknis og sjúklings, og persónu- lega ábyrgð sérhvers læknis á gerðum sínum. Geta Rússar sýnt fram á, að þessi viðleitni hafi verið óþörf? Á sama hátt og þeir trúa því, að vísindin blómgist í stofnunum þeirra, telja þeir að mannúðarbragur ríki í sjúkrahúsum þeirra. Við trúum ekki að svo geti verið —- af því að læknarnir eru embætt- ismenn. En við verðum að viður- kenna, að þó að menn séu lög- um samkvæmt embættismenn, þurfi þeir ekki alltaf að haga sér sem slíkir; og læknisfræðin er í eðli sínu þannig, að hún getur hafið sig yfir öll kerfi. Ef til vill gæti hlutlæg at- hugun leitt í ljós, að þegar tveir menn standa andspænis hvor öðrum sem læknir og sjúkling- ur, verði samskipti þeirra hin sömu hvernig sem kerfið er. Vera kann, að meira máli en staða læknisins skipti þjálfun hans, afstaða hans til annarra manna og tíminn, sem hann hef- ur til umráða. Og rússneskir læknar virðast vissulega hafa meiri tíma en læknar hjá okkur. Þó að ég sé þeirrar skoðunar, að fyrirkomulagið í Sovétríkj- unum sé ósamrýmanlegt full- komnustu læknaþjónustu, gæti ég ímyndað mér, að sjúkling- arnir séu stundum ánægðari þar en hér. Vegna minni vísindalegr- ar þjálfunar mætti hugsa sér, að rússneskir læknar hefðu minni tilhneigingu til að líta á sjúklinginn sem „sjúkdómstil- fell“ eingöngu. I læknisfræði eru öll landa- mæri ósamrýmanleg nútíman- anum; en ólíkar aðferðir í mis- munandi löndum eru mikils virði, ef hægt er að læra af þeim. Auk skipulagningar geta Rússar miðlað okkur af reynslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.