Úrval - 01.12.1954, Síða 61

Úrval - 01.12.1954, Síða 61
'Sænskur barnasálfræðingur ræðir tilfinningii, sem er næsta algeng í fjölskyldulífi: „Þeim þykir ekki vænt um mig.“ Grein úr „Hörde Ni“, eftir Nic. Waal. AÐ er algengt mannlegt fyr- irbrigði, að fullorðnum finnist þeir ekki njóta ástar og umhyggju sinna nánustu. Þegar svo er ástatt, neytum við allra ráða til að losna við þá tilfinn- ingu. Við reynum það t. d. með því að krefjast þess að okkur séu sýnd ytri tákn ástar og um- hyggju. Fáum við ekki þeim vílja okkar framgengt, fyllumst við gremju. Frú Elsu finnst, að þegar hún er allan daginn heima og slítur sér út fyrir eiginmann og börn, sé ekki til of mikils ætlast, þó að maðurinn komi heim með blóm stöku sinnum, úr því að hann hefur ráð á að kaupa vindla handa sér. Hann gæti líka verið svolítið skraf- hreifnari við morgunverðar- borðið, í stað þess að grúfa sig ofan í blöðin. Og er til of mikils mælzt, að hann skoli stöku sinn- um úr bleiju, þegar hann veit að ég er þreytt? segir hún. Á hinn bóginn hugsar Gunnar, maður Elsu, ef til vill svo: Elsa er sjálfsagt hætt að elska mig, því að annars mundi hún greiða sér áður en hún kemur með morgunkaffið. Ef hún elskaði mig, mundi hún fylgjast með því sem ég les eða hlusta á mig þegar ég spila á píanóið. Auð- vitað segir hann þetta ekki við hana, hugsunin er tæpast með- vituð, en hann sekkur sér niður í morgunblöðin, eins og skjald- baka sem dregur sig inn í skel sína, eða þá að hann rífst út af miðdegisverðinum, sem er viðbrunninn eða kemur of seint á borðið. Við bælum að jafnaði niður það sem við erum hrædd við og látum það aðeins í ljós óbeint. Þegar mæðrum finnst að þær séu ekki elskaðar, kemur það oft fram í afstöðu þeirra til barnanna, en það getur komið fram í ýmsum myndum. Oft má heyra mæður segja: „Gefðu mömmu koss, henni þyk- ir svo vænt um þig.“ Og Hans og Gréta og Stína andvarpa og kyssa hana annars hugar á kinnina, af því að þau eru knú-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.