Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 13

Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 13
MANNABÚRIN 11 Þessa samtals minntist ég nokkrum árum síðar í flórensk- um fangaklefa, þar sem ég var yfirheyrður af manni úr rík- islögreglu fasista O.V.R.A. Ég var þá orðinn langvanur fang- elsunum. Fangelsi höfðu ætíð verið hreinasta endileysa í mín- um augum, líkt og sá staður, sem í raun og veru er enginn staður, eða sú stund, sem ekki er nein stund. Stórt járnbúr fyllti næstum alveg út í fangakelfann. Það var ekki ósvipað búrunum, sem sirk- usfólk notar til að sýna í villi- dýrin sín. Mér þótti svo kostu- legt, að þetta búr hefði verið smíðað til að byrgja inni mann- lega veru, að ég gat ekki var- izt að reka upp stuttan hlátur. Þetta var vorið 1943. Yfir- heyrslur hjá O.V.R.A. lögregl- unni höfðu þá mildazt frá því sem áður var. Fasisminn hafði næstum gengið sér til húðar, og þess vegna tjáði ég lögreglu- manninum, hve bandvitlaus og fáránleg mér þætti öll hugmynd- in um fangelsi, þegar fyrir fram- an mig stæði svona járnbúr sem eins konar tákn um fárænu refsilöggjafar okkar. Lögreglu- maðurinn sneri sér að mér með vorkunnlátan undrunarsvip á andlitinu. Svo benti hann á búr- ið, og í augum hans blikaði trú- arleg hrifning. „Kvað meinið þér eiginlega, doktor,“ sagði hann, „þetta er sjálfur grund- völlur ríkisins." Hvert var þetta ríki, sem grundvallaðist á múrveggjum og hengilásum, á járngrindum og slám, á blindri offrun fyrir yfirvöldin og á ofbeldisaðgerð- um, sem stíuðu þegna þess hvern frá öðrum? Það var Ríki fasismans. En fasistaríkið fann ekki upp mannabúrin. Söguþró- unin táknar ekki, að fyrrver- andi ríki séu þvegin í hólf og gólf. Illgresi fortíðarinnar fær of oft að tímgast meðal nýrra hugmynda, nýrra þróunarhátta og virkilegra framfara. Þannig er það, að jafnvel nú á dögum, og það í mestu fram- faralöndunum, tíðkast ennþá á- kveðnar aðgerðir og stofnanir, sem rekja má aftur til miðalda, og fjölmörg dæmi aflóga ger- ræðishyggju. Og þetta er ná- kvæmlega það, sem mér finnst um fangelsi okkar. Fyrir mér eru fangelsin dæmigerðar leyfar úreltrar grimmdarmennsku, ein af þessum eftirlegukindum lið- inna alda, sem mannúðin hefur látið óáreitt vegna sinnuleysis og deyfðar, ef ekki vegna fá- fræði. Látum engan misskilning blandast því, sem ég hef þegar sagt. Það er augljóst, að Ríkið, sérhvert Ríki, verður að geta varizt venjulegum, og jafnvel pólitískum, afbrotamönnum. Það er jafnaugljóst, að Ríkið verður að geta einangrað þessa voðamenn, þegar nauðsyn kref- ur, Og að lokum er það aug- ljóst, að allar aðgerðir, sem koma að fullum notum, eru lög-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.