Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 81

Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 81
LIFANDI LÍK 1 CASABLANCA 79 sýnzt. Stórir svitadropar hrundu af enni mér og ég vissi ekki mitt rjúkandi ráð. Ailt í einu tók ég eftir, að líkfylgdin hægði á sér og sá þá að hún var komin að kirkju- garðshliðinu. Ég dró andann djúpt, tók á öllu mínu hugrekki, þó að mér fyndist jörðin vera að gliðna undir fótum mér, hljóp fram fyrir líkfylgdina og var að því kominn að stöðva hana, þegar ég mér til óumræði- legs léttis sá valdsmannslegan lögregluþjón fyrir framan mig. En ég hafði ekki tekið skolla- leik tilviljunarinnar eða öllu heldur kaldhæðni örlaganna með í reikninginn. Lögreglumaðurinn hlustaði á sögu mína, horfði á mig með athygli, síðan með tor- tryggni og tók svo upp vasa- bók sína. Ég kannaðist við til- burðina, hann ætlaði auðvitað að spyrja mig hvað afi minn og amma hétu. Ég virti hann fyrir mér með athygli og smám saman rann upp fyrir mér ljós. Andlitið kom mér kunnuglega fyrir sjónir og ég minntist atburðar, sem ný- lega hafði gerzt fyrir neðan skrifstofugluggann minn. Lög- reglumaður stóð þar á verði, með ábyrgðartilfinningu í svipn- um og hermannlegur á velli, begar ökumaður, í annarlegum þönkum ók aftan á hann. Á- reksturinn var ekki mikill, en nægilegur til þess að lögreglu- maðurinn datt á fjóra fætur í poll. Við þessa óvirðingu gagnvart réttvísinni sló þögn á alla á göt- unni, en mér varð á sú skyssa að hlægja þar sem ég stóð á svölunum. Lögreglumaðurinn stóð upp með erfiðismunum og' leit upp til mín; augnaráðið sem ég fékk lýsti í senn særðu stolti og sárri reiði. Það var engum blöðum um að fletta: lögreglumaðurinn sem stóð fyrir framan mig var sá sami sem dottið hafði á götuna. Ég sagði honum frá hinum skelfilega grun mínum og sár- bað hann um að gera eitthvað í málinu, en allt kom fyrir ekki. Svipur hans var eins og steinn; hann vætti blýantinn með tung- unni og hélt honum reiðubún- um. „Votre nome — nafn yðar — Monsieur?“ sagði hann kulda- lega. Ég leit í kringum mig og sá þá, mér til skelfingar, að lík- fylgdin hafði numið staðar um hundrað metra innan við hlið- ið, hún var bersýnilega komin á ákvörðunarstað. Burðarmenn- irnir höfðu sett börurnar niður og ég vissi að ekki var nema eitt fyrir mig að gera. Ég hik- aði andartak og leit kvíðafullum augum til skammbyssuhylkis- ins, sem hékk við belti lögreglu- mannsins, svo tók ég til fótanna á eftir líkfylgdinni. Lögreglumanninum mun vafalaust hafa komið þetta á óvart, ég fékk allgott forhlaup, en þó voru ekki liðnar nema
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.