Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 33

Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 33
ER ÁREYNSLA ORSÖK ALLRA SJÚKDÓMA? 31 un sína, að skemmdirnar sem hann fann í rottunum væru til- komnar fyrir áhrif offram- leiðslu á vökum. Var hægt að valda svipuðum skemmdum með því að dæla vökum í blóð þeirra? Mundi það raska kem- ísku jafnvægi í líkamanum og valda sjúkdómum? Heiladingullinn gefur frá sér marga vaka, sem hver hefur sínu hlutverki að gegna. Aðeins einn þeirra virtist líklegur til að hafa hlutverki að gegna í sambandi við áreynslu en það var svonefndur STH vaki (som- atotropic hormone), sem ræð- ur hkamsvextinum. Nýrnahett- urnar framleiða um 30 vaka, en aðeins einn virtist hér koma til greina, svonefndur DCA vaki (desoxycorticosterone). Selye gaf nú rottum stóra skammta af ECA. Á skömmum tíma tóku hjarta- og nýrna- sjúkdómar að gera vart við sig og blóðþrýstingur að hækka. Liðamót bólgnuðu og urðu við- kvæm. Með náttúrlegu efni, sem myndast í líkamanum sjálfum hafði Selye nú framkallað nokkra af þeim mannlegu sjúk- dómum, sem illkynjaðastir eru. Næsta skrefið var að prófa hver áhrif STH hefði. Það kom í Ijós, að í ofstórum skömmtum olli hann að mestu sömu sjúk- dómum: einskonar gigtsótt, skemmdum í hjarta og æðakerfi og sykursýki. Selye var nú kominn á sporið! Hann skýrði frá niðurstöðum sinum árið 1944 í grein í blaði Ameríska læknafélagsins. Augljóst var, að úr því að STH og DCA gátu valdið mörg- um sjúkdómum, hlutu að vera til aðrir vakar, sem hefðu það hlutverk að eyða þeim og vinna gegn áhrifum þeirra. Annars værum við öll með gigt, sykur- sýki og hjarta- eða nýrnasjúk- dóma. Þannig sá Selye fyrir til- kom ACTH og cortisons hinna áhrifamiklu vakalyfja, sem not- uð eru nú við mörgum sjúk- dómum, fimm árum áður en þau fundust. Þegar cortison og ACTH komu fram árið 1949, urðu flestir læknar undrandi á því hve víðtæk áhrif þeirra voru. Hvernig gat eitt lyf eins og cortison haft áhrif á fjölmarga, að því er virtist algerlega óskylda sjúkdóma — liðagigt, asthma, húðsjúkdóma, vöðva- sjúkdóma og augnsjúkdóma? Að áliti Selyes lá svarið í augum uppi: með því að gefa rottum of stóran skammt af DCA og STH hafði hann framkallað í þeim sömu sjúkdómana. Corti- son og ACTH gerðu ekki ann- að en að koma aftur á hinu kemíska jafnvægi — og þá hurfu sjúkdómarnir eins og dögg fyrir sólu. Tilraunir Selyes hafa rutt brautina fyrir aðrar stórmerki- legar framfarir á sviði læknis- fræðinnar. Dauðsföll af völdum illkynjaðrar blóðþrýstingshækk- unar orsakast venjulega af því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.