Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 20

Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 20
BRUÐAKAUPIN. Smásaga eftir Torkel Siwertz. FAÐIR Marysu Delprats var auðugur bakari í smábæn- um Tolbiae, sem er nokkrar mílur fyrir sunnan Agen. Búð- ín er ekki eins glæsileg og þær, sem við eigum að venjast, þar sem allar tegundir af girnileg- um kökum og brauðum eru á boðstólum, heldur dimm kjall- arahola, þar sem varla varð þverfótað fyrir körfum og mjöl- sekkjum, og til þess að kom- ast inn í búðina, varð maður að klöngrast niður forugar tröppur af götunni. Það fékkst aðeins ein tegund af brauði, í tveggja og fimm kílóa hleifum, að vísu bragðgott, en alltaf eins. Þegar dyrnar inn í brauð- gerðina voru opnar, sá maður þrjá bakarasveina vera í óða önn að hnoða deig í hálfrökkr- inu. Delprat gamli hugsaði sjálf- ur um eldana og hrærivélina. Hann unni sér aldrei hvíldar, ekki fremur en húsmóðirin, sem var ýmist að elda mat handa fólkinu eða afgreiða við- skiptavini í búðinni. I þessu húsi var stritað myrkranna á milli, en með léttri lund, og það hefur sjálfsagt gert sitt til þess að bæta brauðið. Marysa var snotrasta stúlka, en það var alltaf svo mikill así á henni, að það var aldreí hægt að virða hana almennilega fyrir sér. Hún var alltaf á ferð og' flugi. Hún var aldrei kölluð annað en Marysa. Þetta var eina brauðgerðin á þessum slóðum og Marysa var send með brauðin til býlanna í nágrenninu. Það var hreinasta mildi að stúlkan skyldi ekki fara sér að voða, því að hún ók eins og glanni og hirti ekki hót um það litla sem hún hafði lært í umferðarreglunum. Þegar mað- ur heyrði hljóðið í bifreiðinní hennar eða sá til litla sendi- ferðabílsins með græna segl- dúksþakinu, þá var áreiðanlega hollast að koma sér út af veg- inum í snatri. En allir fengu brauðin í tæk tíð og það var aðalatriðið. Julietta var einkadóttir Delpuechs kaupmanns. Þegar vörubílarnir hans óku hlaðnir sementi, tígulsteinum og áburð- arefnum um götur bæjarins, þá nötruðu húsin og það komu sprungur í veggina. Delpuech var langur náungi með stirðnað kaupmannsbros á vörum, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.