Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 80

Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 80
78 ÚRVAL ar hér var komið höfðu öku- mennirnir venjulega uppgötvað, að tjónið af árekstrinum væri ekki umtalsvert, skipzt á nafn- spjöldum, hneigt sig hvor fyrir öðrum og ekið á brott við fulla sæmd. Ekkert olli þó jafnalvarlegu verkfalli og arabísk jarðarför á leið um götuna. Arabar nota ekki líkkistur, líkið er borið á börum og halda fjórir menn á börunum. En frönsk yfirvöld hafa fyrirskipað, að líkklæði skuli breitt yfir börurnar; sjálf- um finnst Aröbum það þarflaus munaður. Burðai’mennirnir ganga rösk- lega og á eftir þeim kemur fylk- ing atvinnusyrgjenda og fer stærð hennar eftir veraldlegum auði hins látna eða ættingja hans. Þessir syrgjendur syngja tilbreytingarlaust sönglag á göngu sinni, en á eftir þeim kemur halarófa tómra leigu- vagna, sem eiga að aka þeim heim frá kirkjugarðinum. Ég gat aldrei stillt mig um að fara út á svalirnar þegar lík- fylgd fór framhjá. Líkbörurnar og ófullkomið líkklæði, sem sem fleygt var hirðuleysislega yfir þær, höfðu alltaf ómótstæði- legt aðdráttarafl fyrir mig. Ef ég hefði ekki verið haldinn þess- um veikleika, mundi ég ekki hafa tekið eftir óvenjulega og næsta óhugnanlegu atviki eitt sinn þegar líkfylgd fór framhjá skrifstofu okkar. Mér til mikill- ar skelfingar tók ég eftir því, að þótt stillilogn og molluhití væri úti, var einhver hreyfing undir þunnu líkklæðinu. Ég þaut niður stigann og hafði næstum náð líkfylgdinni áður en ég gerði mér ljóst hver vandi beið mín. Hvernig í ósköp. unum átti ég að fara að því að stöðva líkfylgdina, ég sem var svo fákunnandi í málinu, að ég' gat ekki gert mig skilianlegan? Ég fylgdist með syrgjendunum og braut heilann um það hvað ég ætti að taka til bragðs. Átti ég að ganga fram fyrir lík- fylgdina, lyfta upp hendinni eins og lögreglumaður og stöðva þannig burðarmennina ? Og' hvað svo ? Átti ég að reyna með bendingum að gera burðarmönn- unum skiljanlegt, að líkið á bör- unum væri ekki eins dautt og* þeii' héldu og að bezt væri fyrir þá að snúa við áður en það væri of seint? Ég vissi, að helgiat- hafnir Araba eru þeim við- kvæmt mál, og færi ég að iðka torkennilega látbragðslist frammi fyrir þeim, var eins víst að þeir myndu misskilja við- leitni mína og bregðast reiðir við. Þegar hér var komið var ég~ farinn að vekja athygli með háttum mínum. Atvinnusyrgj- endurnir voru farnir að senda mér tortryggið augnaráð og sumir fóru út af laginu. Ég gaf nánar gætur að líkbörunum, en neðan af götunni gat ég ekki séð neitt óvenjulegt, og ég var far- inn að óttast að mér hefði mis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.