Úrval - 01.12.1954, Side 32

Úrval - 01.12.1954, Side 32
30 ÚRVAL Ég held ég geti útvegað yður styrk.“ Hann fékk styrkinn: 500 dollara! En þótt smátt væri skammtað hélt Selye áfram til- raunum sínum, einn og við slæm skilyrði — brautryðjandi í andstöðu við hina hefðbundnu læknisfræði, sem beindi allri athygli sinni að sérstökum, greindum sjúkdómum. Fyrsta viðfangsefnið var að komast að því hversvegna of- reynsla olli svona miklu tjóni á líffærum rottanna. Selye datt í hug að ef til vill væri heila- dinglinum um að kenna. Hann fann snjalla aðferð til að nema á brott þennan kirtil. Því næst lét hann margskonar áreynslu mæða á dýrunum: kulda, hita, þreytu, hávaða og eitrun. Ekki bar neitt á fyrrgreindum líf- færaskemmdum í þessum dýr- um. Því næst tók hann burt nýrnahetturnar, en lét heila- dingulinn vera kyrran, og lét sömu áreynslu mæða á þeim dýrum. Lítilsháttar skemmd kom fram í líffærum þeirra. Nýrnahetturnar áttu þannig sinn þátt í því, sem Selye kall- aði áreynslu-sýndrómiö *). Málið tók nú smátt og smátt að skýrast. Þegar áreynsla mæddi á dýri, bjóst líkaminn til varnar. Heiladingullinn sendi frá sér vaka, sem örvaði nýrna- *) Sýndróm er samstæða af sjúkdómseinkennum. —■ Þýð. hetturnar til framleiðslu á öðrum vökum. Ef áreynslan hélt áfram, komu á eftir þessu við- bragðstímabili aðlögunartíma- bil, en á því tímabili lærði dýr- ið að þola áreynsluna. En við áframhaldandi áreynslu fór svo að lokum, að þetta varnar- kerfi bilaði, dýrið veiktist og dó. Krufning leiddi í ljós nokkur athyglisverð sjúkdómseinkenni. Æðaveggir höfðu þykknað og harðnað og alvarlegar skemmd- ir sáust í hjarta og nýrum. í sumum dýrum sáust gigtarein- kenni, og í öðrum einkenni sem svipaði til gigtsóttar. f fám orðum sagt: sjúkdómsmyndin var mjög svipuð og hjá mönn- um, sem þjást af sjúkdómum í hjarta og æðakerfi. Bölvald- urinn var bersýnilega ofgnótt vaka, sem heiladingullinn og nýrnahetturnar höfðu framleitt til varnar áreynslu, sem lögð var á dýrin utan líkamans. Hér mátti greinilega sjá at- hyglisverðar hliðstæður þess sem Selye tók eftir í tilrauna- rottum sínum og þess sem við höfum öll tekið eftir hjá okk- ur sjálfum. Margir virðast klára sig vel, þótt á þeim mæði áhyggjur, yfirvinna, þreyta og langvinn sýklaeitrun — í lengri eða skemmri tíma. En svo kem- ur að því að eitthvað bilar. Sumir fá of háan blóðþrýsting, aðrir fá skyndilega æðastíflu í hjarta og enn aðrir sykursýki. Selye vildi sannprófa þá skoð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.