Úrval - 01.12.1954, Side 47

Úrval - 01.12.1954, Side 47
Sölumennskaa þreytir liið þindarlausa kapphiaup sitt um skilding-ana, sem aígangs eru þegar við höfum full- nægt nauðþurftum okkar. Sálfrœði og sölumennska. Grein úr „Magasinet", eftir Törk Haxthausen. IINDLANDI ganga heimilis- leysingjar um langa vegi, yfir þurra akra, gegnum svelt- andi þorp. I Japan búa menn við sult, í Kína, Indónesíu, Mið- austurlöndum og langt inn í Evrópu lifir fólk í stöðugri ná- vist við hungurdauðann eða verður honum að bráð. Fólkið er of margt, segja menn, of margt og fátækt, jörðin er ekki nógu stór til að rúma það allt, jörðin er ekki eins auðug og við héldum . . . En auðvitað er ekki sama hvert horft er. Sá sem snýr bakinu að Asíu og horfir í vest- urátt, til Ameríku, sér allt ann- að. Þar á auðurinn sér engin takmörk — nema landamæri — þar er ofgnóttin svo mikil, að menn verða að leggja dag við nótt til að koma henni í lóg. Það kann að líta undarlega út í augum áhorfandans, en barátt- an fyrir tilverunni er ekki hæg- ari þar en hjá fátæklingunum í hinum vanyrktu löndum, henni er bara öðruvísi háttað. Þar er ekki um það að ræða að afla sér og náunga sinum þurrs brauðs; baráttan stendur um að láta náungann auka neyzlu sína sem allra mest, þótt það sé langt um fram það sem hann hefur gott af. Og þegar hann hefur etið sér til óbóta, á hann enn afgang, umfram-kaupmátt eins og hagspekingarnir kalla það, sem mikið veltur á að hægt sé að fá hann til að kaupa fyrir bíla, tuggugúmmí, ísskápa, sjónvarpstæki, flugfarmiða, eða hvað það nú er sem maður lif- ir á að selja. Þetta er barátta eins við alla og allra við einn, því að einn hefur því aðeins ráð á að kaupa sér nýjan bíl, að hann geti fengið annan til að kaupa ísskáp, og sá hefur því aðeins ráð á að kaupa sér ís- skáp að hann geti selt bíl. Og báðir neyðast til að tyggja tuggugúmmí til að róa taug- arnar og nota svitameðal, eða lykteyðandi sápu til að leyna því að óttinn og kviðinn magn- ar svita þeirra óþef. Sumum kann að finnast, að hér sé verið að bera á borð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.