Úrval - 01.06.1962, Side 37

Úrval - 01.06.1962, Side 37
AÐ KOMA í VEG FYRIR SJÁLFSMORÐ 45 átt sínar orsakir í því, að konunni er sifellt að aukast ábyrgð og frelsi, og þar með leggst á hana i æ rikara mæli sú kvöð að standa ein. Kona nítjándu aldarinnar átti síður yfir höfði sér einangrun og einmanaleika. Fjölskylduböndin voru traustari i gamla daga, og ógifta frænkan hafði sínu hlut- verki að gegna. Hvaða afl er það, sem kemur fólki til að taka jafnhörmulega á- kvörðun og að ráða sér bana? Við skulum athuga nokkur dæmi til að glöggva okkur á þessu: Mary S. er ung frammistöðu- stúlka og vinnur i stórri borg fjarri heimili sinu. Hún er í tygj- um við ungan pilt, og þegar hún tjáir honum, að hún sé orðin van- fær eftir hann, bregzt hann ó- kvæða við og ásakar hana um að vilja þvinga sig til að kvænast sér, og þetta endar með því, að hann snýr við henni bakinu. Mary á ekki neinn að til að snúa sér til. Hún er dauðhrædd við að hverfa aftur til foreldra sinna, sem eru mjög ströng og gamal- dags. í örvæntingu sinni' tekur hún inn eitur. Walter J. er hátt á fimmtugs- aldri, kvæntur og á þrjú börn. Hann fyllist áhyggjum og kvíða vegna ábyrgðar sinnar sem úti- bússtjóri vátryggingarfélags, en við þeirri stöðu hafði hann tek- ið fyrir tveim árum. Að læknis- ráði tók hann sér stutt frí, en það varð einungis til að auka á þung- lyndi hans, því nú gafst honum meiri tími en áður til að hugsa um ábyrgð sína. Eftir tveggja vikna misheppnaða dvöl á bað- stað einum með konu sinni hurfu þau hjónin heim í leiðu skapi. Morguninn eftir heimkomuna var Walters saknað. Lík hans fannst á nálægum akri, og var byssa við hlið þess. Arthur P., gamall maður á eft- irlaunum, bjó einn síns liðs eftir að hafa misst konu sína fyrir ári síðan. Hann var farinn að sjá illa og þjáðist oft af gigt. Hann svifti sig lífinu með því að opna fyrir gasið. Enda þótt dæmin um Mary og Arthur gamla séu ólík, eiga þau eitt sameiginlegt: Bæði voru þau 1 óþægilegri aðstöðu og kviðu framtíðinni og gátu ekki snúið sér til neins nákomins í erfið- leikum sinum. Enginn var til að hughreysta þau og sýna þeim samúð; öllum stóð á sama um, hvernig þeim reiddi af. Allar skýrslur sýna, að ein- manaleiki stuðlar mjög að sjálfs- morðum. Fólk, sem vantar per- sónuleg sambönd, getur verið á- takanlega einmana, og það dregur sízt úr einmanatilfinningunni að eiga heima í margmenni og hafa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.