Úrval - 01.06.1962, Síða 86

Úrval - 01.06.1962, Síða 86
94 ÚRVAL legt ryk, aðrar eru næstum eins og sandkorn. Þær agnir, sem ekki eru stærri en reykagnir úr vindli, þyrl- ast burt af ljósþrýstingnum frá sól- inni, þegar halastjarnan nálgast sólina. Þannig myndast hali hala- stjörnunnar. Þær agnir, sem komast inn í gufuhvolf jarðar í margra km hæð og hafa einhverja ör- litla stærð, mynda lýsandi rák f efstu loftlögunum. Brautir þeirra eru samhliða, en vegna fjarvíddar- áhrifa (perspektiv) lítur út sem þær komi frá vissum punkti á himninum, líkt og járnbrautartein- ar virðast báðir liggja frá sama punkti langt burtu við sjóndeildar- hringinn, en ekki alveg samhliða. Hin fjölmörgu stjörnuhröp í á- gúst virðast eiga upphaf sitt í stjörnumerkinu Perseus, og þess vegna kallast stjörnuhröpin í kring um 12. ágúst „Perseid“-hröpin. Þann 12. ágúst má sjá allt að eitt stjörnuhrap á mínútu, þegar fyrirbærið nær hámarki sínu. En vikuna á undan þeim degi og vikuna á eftir má samt einnig greina sams konar stjörnuhröp. Það bendir til, að þessi hringur smáagna hljóti að vera dreifður yfir óskaplega breidd. Nú hefur stjörnufræðingur nokk- ur, egypzkur prófessor, fullgert ýmsa útreikninga viðvíkjandi þess- um sérstöku stjömuhröpum, og hann hefur sent „American Astro- nomical Society“ (Bandar. Stjam- fræðifélaginu) í Washington út- reikninga þessa. Við skulum at- huga, hvað hann segir. Hann álítur að þessi sérstöku stjörnuhröp séu af völdum Tuttle- halastjörnunnar, sem sást síðast árið 1862. Hún hefur ílanga braut, sem hún rennur á enda á næstum 120 árum. Hún mun sem sé koma í jarðarnánd aftur árið 1982. Stjarn fræðingurinn hefur nú reiknað út braut Tuttle-halastjörnunnar meira en 40,000 ár aftur í tímann. Þar eð brautin er svo löng og hala- stjarnan hreyfist í öfuga stefnu við allar pláneturnar, var nauðsynlegt að nota nýjar aðferðir til þess að mæla, hversu mikils fráviks frá brautinni stóru pláneturnar höfðu smám saman gefið tilefni til á þessu langa tímabili. Fyrir nákvæm lega 343 hringferðum, þ.e. fyrir 41.000 árum, kom Tuttle-halastjarn an svo nálægt hinu mikla plánetu- átvagli, plánetunni Júpíter, að hún fékk nýja braut, sem hún hefur nú og varð sú braut mjög ólík hinni upprunalegu. Hann gerir ráð fyrir því, að við þetta tækifæri hafi mik- ill hluti af ryki halastjörnunnar og smáögnum feykzt burt frá henni. Þetta ryk dreifðist, en þó aðallega inn á við í átt til sólar. Eftir 50 hringferðir í kringum sólu höfðu agnirnar dreifzt jafnt um alla braut halastjörnunnar. Áður fyrr virð- ast rykagnirnar hafa hreyfzt í nokk urn veginn samþjöppuðum hóp,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.