Úrval - 01.06.1962, Side 87

Úrval - 01.06.1962, Side 87
STJÖRNUHRÖP 95 svo að stjörnuhröp þessi áttu sér þá aðeins stað í nokkra daga í einu. En smám saman, er aldir liðu dreifðust agnirnar meira og meira, og þannig varð belti smáagnanna sífellt breiðara, og þá er komin á- stæðan fyrir því, að þessi stjörnu- hröp má nú greina í lengri tíma í einu, í allt að tvær vikur. Þetta er mjög athyglisverð þró- un. Nú verða menn bara að vona, að hinn góði prófessor hafi reiknað rétt. 40,000 ár er langt tímabil, þeg ar reikna á aftur á bak, einkum þegar um svo loftkennda hluti er að ræða sem halastjörnur, sem eru svo áhrifagjarnar, að þær birtast sjaldan á réttum tíma og hafa þar að auki tilhneigingu til að leysast upp. Það er mjög skemmtilegt, að athugun hefur leitt það í ljós, að mögulegt er að sanna stjörnuhröp með hjálp ratsjár. Smáögn, sem þrýstist inn í efstu lög gufuhvolfs- ins með hinum ofsalega hraða, 30 kílómetrum á sekúndu, hefur þau áhrif á frumeindir loftsins, að þær verða lýsandi. Þetta er það, sem við sjáum. En hvað hefur þá eigin- lega gerzt? Jú, smáögnin hefur far- ið með slíkum hraða, að hún hefur rutt rafeindum (elektrónum) lofts- ins af braut sinni, svo að frum- eindir loftsins hafa klofnað í ,iona‘ eins og það er kallað. Um leið hafa frumeindirnar fengið rafmagns- hleðslu, sem þær halda, þangað til rafeindin hefur leitað aftur á sinn upphaflega stað og tekið upp sína upphaflegu stöðu. Við verðum að minnast þess, að litla stjörnuhraps- ögnin, sem er að vísu ekki stærri en sandkorn eða svo, er þó líkt og risavaxin kúla í samanburði við frumeindirnar, þ.e. eins og heilt hús í samanburði við matbaun. Þvf er það ekki einkennilegt, að frum- eindir billjónum saman hafa orðið fyrir áhrifum, klofnað í „iona“. Og þessi klofnun helzt f dálítinn tíma, þ.e. þann tíma sem það tekur rafeindirnar að komast á sinn upp- haflega stað aftur. Hver rafeind, sem leitar aftur á sinn fyrri stað, hefur þau áhrif, að frumeindin sendir frá sér Ijósgeisla. Og þar eð þetta tekur dálítinn tíma, heilar sekúndur, og um er að ræða ljós- geisla billjónum saman, myndast líkt og lýsandi rák. Stjörnuhraps- rákin á því ekki rætur að rekja til þess að litla ögnin hitni og verði hvítglóandi, er hún fer í gegn um gufuhvolf jarðarinnar, eins og menn héldu áður fyrr. Loft, sem klofnað hefur í „iona“, varpar ratsjárbylgjum til baka. Ratsjárbylgjur eru örstuttar (ultra) útvarpsbylgjur. Geisli af siíkum ör- stuttum útvarpsbylgjum er sendur af sérstakri útvarpssendistöð, sem byggð er í þessum tilgangi. Geisl- inn hittir hinar rafhlöðnu frum- eindir, og honum er síðan varpað aftur til sendistöðvarinnar, sem birtir mynd af þeim sem ljósum á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.