Úrval - 01.06.1962, Síða 141

Úrval - 01.06.1962, Síða 141
FEIGÐARFÖR MARIE JEANNE 149 um. Við sandrifin, sem teygðu sig um 100 mílur umhverfis Seychelles lá straumurinn í tvær áttir, — suð- ur og norður. Marie Jeanne ræki ef til vill í öðrum hvorum þessara strauma, — en hvorum? Gamli sjómaðurinn, René Hoar- eu, sagði: „Einu sinni missti ég öll seglin í ofviðri. Bátinn rak suð- suðaustur“. Nú var ákveðið að senda öll skip r þá átt. Þeir komu aftur á fimmtudegi frá Coetivy, sem er um 170 mrlur í suðaustri, — og höfðu einskis orðið varir. Sú var reyndin, að Marie Jeanne rak í suð-vestur. Nú var kominn þriðjudagsmorgunn. Indlandshafið var r suðri fáfarin siglingaleið, og þar var ekkert að sjá nema fáein- ar dreifðar eyðieyjar. Drykkjarvatnið á skipinu var þrotið. Corgat tók matarbirgðirnar i sína umsjá, fékk Rondeau til að matreiða og sjá um, að unglingarn- ir fengju aukabita. Rondeau fleygði ekki einu sinni hýðinu af ávöxtun- um, — en þrátt fyrir nýtni hans, Var allur maturinn uppurinn eftir 10 daga. Það var hræðilega heitt í litlu ká- etunni, sem nú var eina skýli þeirra gegn miðbaugssólinni. Þama lágu konurnar á trébekkjum og náðu naumast andanum vegna hit- ans. Rondeau og þrír drengjanna höfðust einnig við þarna, en Selby, sem var allra yngstur, lá í vélar- húsinu hjá karlmönnunum. Einn var alltaf á verði, og öðru hvoru skvetti hann sjó á káetuþak- ið til að reyna að kæla það. Enn var haldið í lífsvonina. Á daginn var svo heitt, að þilj- urnar skorpnuðu. Á nóttunni þrýsti fólkið sér hvert að öðru til að halda á sér hita. í dögun var von- azt eftir dögg, sem mætti sleikja með bólgnum tungunum. Stund- um sáu þau regn á einangruðum svæðum skammt frá þeim. Það rigndi aldrei á bátinn. „Þetta er eins og martröð,“ skrifaði Corgat í dagbók sfna. Á 13. degi voru þau öll í móki, þegar skyndilega kom vindhviða á bátinn. Báturinn tók miklar dýf- ur, og nú héldu þau, að úti væri um Marie Jeanne. En þá lægði vindinn skyndilega, og regnið kom. Þau fóm úr fötun- um, og létu regnið streyma niður á sig nakin. Þau reyndu að grípa í lófana vatnið, sem streymdi af seglunum. Þau fylltu öll íiát, sem þau höfðu: „Við þökkum þér guð fyrir þessa náð,“ skrifar Corgat í dagbók sína. Regnið hressti þau, — og nú reyndu þau að veiða sér fisk til matar með beygðum vír. Fiskur- inn beit ekki á. Þau festu harðan málm á ár og reyndu að skutla fiskinn, en án árangurs. Á 15. degi lenti lítill flugfiskur á seglinu og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.