Úrval - 01.06.1962, Side 157

Úrval - 01.06.1962, Side 157
JIVAÐ ER IWNA AÐ GERA IJÉR? 165 En svo sprakk kúlan! Vorið 1943 kom flotamálaráðherrann, Frank Knox í eftirlitsferð, og ég, ásamt nokkrum öðrum fréttaljósmyndur- um, var viðstödd móttökuathöfn- ina í foringjaklúbbnum. Þá vildi mér það óhapp til, að blossaljós- kúlan sprakk með snörpum hvelli; samstundis kom í ljós hverjir af viðstöddum voru í leyniþjónust- unni, því þeir gripu óðara hendi um marghleypurnar, sem þeir báru innanklæða, er þeir heyrðu hvell- inn . . . svo varð löng þögn, unz ég sagði hvísllágt: „Ég biðst af- sökunar“. Því miður vakti þessi meinleysislegi atburður athygli á mér á hærri stöðum, og um leið varð uppvíst að ég var eiginkona eins af hermönnunum. Yfirforingi Tonys bauð honum tafarlaust að senda mig heim og þegar Tony benti honum á að ég dveldist þarna samkvæmt leyfi frá Washington, svaraði hann: „Ég get að vísu ekki ógilt gerðir þeirra í Washington; aftur á móti hef ég fullt vald til að senda yður á brott“. Og það gerði hann á stundinni. Skilnaður okkar varð þó ekki langur. Ég hélt von bráðar heim til New York til að skrifa bækur um flug og flugmenn, en um svip- að leyti var Tony fengið það verk- efni að undirbúa ljósmyndunar- stöðvar á vegum hersins í Austur- löndum fjær, og að þeim undir- búningi varð hann að vinna í New York! Ég gerðist því húsmóðir aftur, auk þess sem ég skrifaði 2000 orð á hverjum einasta degi. Þetta venjubundna puð varð ég að láta mér lynda fullt ár og það ætl- aði mig lifandi að drepa. Það krafðist meiri sjálfsögunar, en ég hafði áður þurft að beita. Hafi ég síðan fundið til hiks eða kvíða ef ég hef átt að hætta mér inn fyrir járntjaldið eða stökkva í fallhlíf út úr flugvél, þá hef ég ekki þurft annars við til að láta slag standa en segja við sjálfa mig: „Það er þó skárra, en að verða að skrifa 2000 orð á dag“. Svo varð Tony að halda að heim- an. Ég var staðráðin í að vera hon- um eins nálæg og unnt var, svo ég réði mig hjá tímaritsútgáfu til að skrifa greinar um átökin á Kyrrahafi og sótti um leyfi til hernaðaryfirvaldanna. Slíkt leyfi skuldbindur viðkomandi til að lúta heraga, þótt hann teljist ekki í hernum, en á móti kemur svo ein- kennisbúningurinn, ókeypis viður- væri og aðstaða til að fylgjast sem nánast með öllum atburðum. Tíu dögum eftir að ég sendi um- sóknina, varð Tony að bíta í það eplið, sem hlýtur að vera hverjum eiginmanni súrt á bragðið — brott- för hans var allt í einu dregin á langinn, en leyfið, sem ég hafði gert ráð fyrir að ég mundi ekki fá fyrr en að þrem mánuðum liðn- um, var afgreitt tafarlaust. Hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.