Úrval - 01.05.1968, Page 14

Úrval - 01.05.1968, Page 14
12 ÚRVAL ur hinum — miðast hann við einn- ar-tommu langa látúnsræmu, sem lögð er á gólfið á gamla Konung- lega Stjörnuturninum í Green- wich, Englandi — borg, sem nú er útborg frá London. Greenwich er í raun og sannleika tímamiðstöð heimsins. Hvort sem um er að ræða eldhúsklukkuna þína ,armbandsúr verzlunarmanns í Bankok eða stofuklukku í Buenos Aires, þá eru þær allar bundnar við GMT. Skip, sem er í háska á haf- inu sunnan við Kína, sendir ekki út neyðarkall sitt samkvæmt stað- artíma, heldur samkvæmt tíman- um, sem miðast við litlu látúns- ræmuna hinum megin á hnettinum. Það fer ekki mikið fyrir henni, en hún gegnir mjög þýðingarmiklu hlutverki. Tímatal snýst um ýmis- legt fleira nú á dögum, en bara það að vera stundvís á stefnumót, eða segja til um hvenær einhver atburður átti sér stað, og því hefur GMT æ þýðingarmeira hlutverki að gegna í ýmisskonar starfsemi um allan heim. Nákvæm mæling á tímanum, sem það tekur einn íarðskjálftakipp að færast yfir ■'arðskorpuna, getur sagt nákvæm- lega til um það, hvar jarðskjálftar eru að eiga sér stað. Ennfremur getur misreikningur, þó ekki velti á nema broti úr sekúndu, orðið til þess að geimfari komi niður í margra mílna fjarlægð frá þeim stað, sem honum var ætlað að lenda. Hvers vegna var Greenwich val- in til þess að samræma timatal heimsins? Svarið felst í sögu hinn- ar margendurteknu spurningar: ,,hvað er klukkan?“ Frumstæðir forfeður okkar fengu fullnægjandi svar með því að líta til sólar. Hug- myndaríkari afkomendur þeirra fengu svo nákvæmari svör með því að mæla lauslega lengdina á skugg- um trjánna. Síðar komu svo sól- skífur, eða sólúr til sögunnar — klunnaleg í fyrstu en síðar fín- gerðari og meðfærilegri. A næt- urnar mátti mæla tímann með þvi að brenna kertum, en stundaglös — sem eru nákvæmari •— voru notuð til þess að mæla vaktir á skipum. Og loks á 14. öld voru svo fyrstu vélknúðu klukkurnar búnar til á Ítalíu. Þessar klunnalegu aðferðir við það að mæla tímann voru alveg fullnægjandi, allt þar til forfeður okkar, sem sóttu sjóinn, fóru að hætta sér út á opið haf. Öldum saman höfðu verzlunarskip siglt meðfram ströndum hins ,,þekkta heims“, en þegar þeir sigldu út á ókunn höf, úr landsýn, lentu þeir í vandræðum. Og ástæðan var þessi: Það er svo sem nógu auðvelt að mæla hnattbreiddina — þ.e.a.s. fjarlægðina í norður eða suður frá miðbaug. Norðan megin mælir maður t.d. hæð Norðurstjcrnunnav fyrir ofan sjóndeildarhringinn. En að finna hnattlengdina — þ.e.a.s. fjarlægðina í austur eða vestur frá vissum stað, er öllu erfiðara. Skip- stjórar notuðu leiðarreikninga. þannig að þeir merktu í hvaða átt var siglt og áætluðu fjarlægðina, sem siglt var á hverjum degi, en þeir gátu með engu móti áætlað nákvæmlega hve langt vindar og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.