Úrval - 01.05.1968, Side 22

Úrval - 01.05.1968, Side 22
20 ÚRVAL hallinn 1,36 m neðan frá jörð upp að turnþaki. Hæð hans er 54 m. Turninn hefur lengi laðað ferða- menn til borgarinnar og allir vilja þeir taka af honum mynd. Svo vill til að við hann er tengd önnur saga sem aukið hefur á frægð hans. Þjóð- saga þessi hermir að Galileo hafi hent niður af þakbrúninni skot- hylki, sem vóg eitt pund, og öðru sem vóg tíu pund, í þeim tilgangi að prófa reglu sína um fall mis- þungra hluta. HVENÆR MUN TURNINN HRYNJA? Frá því árið 1911 hefur prófessor einn í Písa haft á hendi mælingar á hallanum, og tekið mið kl. 5 19. júní ár hvert. Arið 1964 virtist bráð hætta vofa yfir, því hallinn var orðinn 4,8 m. Voru þá fengnir sér- fræðingar til að gera athuganir í klukknaklefanum, og staðfestu þær hinn versta grun, þeir sögðu að engu mætti muna að turninn félli, því vatn seytlaði undir og bæri á burt 250 gr af undirstöðunni á ári hverju. — Hve lengi mun hann standa fyrr en hann fellur? Séríræðingur einn hefur sagt að annaðhvort standi turninni eða falli, hann geti staðið í 200 ár en hann geti líka fallið hvenær sem er. Jafnvæg- ið er óstöðugt. En þetta hefur ekki valdið nema stórauknum ferða- mannastraumi, allir vilja sjá furðu- turninn áður en hann er allur; snerta veggina og ganga upp í klukkuturninn. Árið 1964 var bannað að fara upp í turninn, og jafnvel að nálgast hann, og til þess að þau fyrirmæli væru haldin, var gerð gaddavírs- girðing í kring, og fékk enginn að fara inn fyrir girðinguna. Hinn síð- asti, sem upp fór, var hringjarinn, Ennio Ghilardi, og þá var settur þar rafmagnsútbúnaður, sem hring- ir klukkunum án þess nokkur t-itr- ingur verði af. Varúðarráðstafanir hafa verið gerðar gegn því að turninn hrynji. T. d. er öll umferð á vélknúðum farartækjum bönnuð í nágrenni við turninn, og hundrað sjálfvirkar ljós- og kvikmyndavélar eru stöðugt viðbúnar að taka mynd af tumin- um um leið og hann fellur. En ekki er ítölum, og þá ekki sízt Písabúum, neitt um það, að turn- inn falli. Það mundi verða Písa til mikils fjárhagstjóns, því turninn er borginni hinn drýgsti tekjuauki. — Svo er talið að þrjár milljónir ferðamanna komi á ári hverju að meðaltali til Písa og langflestir til að skoða turninn. Til andsvars við áskorun ítalíu- stjórnar kom fjöldi bréfa með hin- um margvíslegustu tillögum. Enda var þetta ekki í fyrsta skipti sem sérfræðingar í ýmsum löndum reyndu að leysa þetta vandamál. Fram að 1964 hafði stjórn Ítalíu borizt 1300 tillögur, en öllum verið hafnað. Sumir hafa lagt til að turninn skuli réttur við. En þetta hefur ítölum ekki þótt ná nokkurri átt: því hvað væri eftir af aðdráttarafli turnsins ef hann stæði beinn, hver mundi þá nenna að koma að skoða hann? ítalskur maður, prófessor nokkur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.