Úrval - 01.05.1968, Side 50

Úrval - 01.05.1968, Side 50
48 ÚRVAL ist að fyrirliðanum frá hinni hlið- inni, féll af öðru höggi, sem hinn Svarti riddari greiddi honum, með því að rífa af honum hans eigin exi og slá hann sjálfan í rot með henni. Að þessum frægðarverkum loknum sneri Svarti riddarinn hinn róleg- asti til baka á sinn fyrri stað í fylk- ingunni og hélt sig þar það sem eftir var burtreiðanna þann daginn. Að burlreiðunum loknum, laum- aðist hann svo lítið bar á til skóg- ar, og hvarf sjónum manna. Les- andinn getur ekki farið í neinar grafgötur með það að hér er á ferð sjálfur Ríkharður ljónshjarta og enginn annar, og honum hlýtur að finnast, að Jóhann prins hljóti að hafa verið meira en lítið heimskur, að hann skyldi ekki gera sér það eins ljóst strax eins og lesandinn. Maðurinn, sem svarti riddarinn var að bjarga í þessum minnisverðu burtreiðum, sem voru einar fræg- ustu burtreiðar þessara daga, „var einnig nafnlaus og hafði ekki annað merki á skildi sínum, en mynd af eik, sem rifin var upp með rótum, og undir myndinni stóð spanska orð- ið Desdichado, eða „arfleysingi“.“ Lesandinn, sem er farinn að þekkja vinnubrögð höfundar, gerir sér ljóst, að hér er enginn annar á ferð, en hetjan sem sagan er heitin eftir. Okkur er sagt, að ívar hlújárn hafi verið af saxneskri höfðingja- ætt sem hafði tekizt að halda nokkr- um skika af landi sínu, sem Norð- mannar höfðu annars að verulegu leyti lagt undir sig. Faðir ívars hlú- járns sat í Rótarskógi í Dondalnum í Yorkshire, þar sem hann lifði á meðal ættmenna sinna í fjarstæðu- kenndum dagbraumum um endur- reisn fornar frægðar og ríkis Saxa sem liðið var undir lok á orrustu- völlunum við Hasting, fyrir meir en öld. Siðríkur Saxi, eins og hann var nefndur af almenningi, var vernd- ari lafði Róvenu, sem var jafnvel af enn göfugri ættum en hann sjálf- ur taldi sig vera, því að hún var afkomandi sjálfs Alfreðs konungs, hugðist gifta Róvenu, Aðalsteini af Koningsborg, sem Siðríkur vildi að yrði höfðingi Saxanna. þegar þeir hefðu rekið Normannana af höndum sér og öðlazt sjálfstæði á ný. Róvena var nú ekki aldeilis sammála Siðríki um þennan ráða- hag, og leizt ekkert á framtíðina við hlið hins stóra, hugaða, níðlata, þunglamalega síétandi og sídrekk- andi Aðalsteins, heldur vildi hún eiga sér stað við hlið sonar Siðríks sjálfs, sem Vilfreð hét, en kallaður var ívar hlújárn, eítir landareign þeirri sem hann hafði hlotið í vöggu. gjöf. Siðríkur hafði lítið dálæti á syni sínum og ekki jókst það, þegar ívar tók sig upp og gekk í þiónustu Ríkharðs og fór með honum í kross- ferðina. Það var líkt um fvar hlújárn og konung hans, að hann kom dulbú- inn sem pílagrímur heim til Eng- lands og segir frá því fyrst í bók- inni. Sem slíkur tók hann þátt í burtreiðunum í Ashby, og vann sér þar mjög til frægðar. Það bar enginn kennsl á hann frek- ar en konunginn Ríkharð, fyrr en að lokum burtreiðunum, að hann átti að þiggja heiðurssveig frá drottningu leikanna, hinni fögru Róvenu. Samkvæmt siðvenjunni,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.