Úrval - 01.05.1968, Side 52

Úrval - 01.05.1968, Side 52
50 ÚRVAL leitni sinni. Hún varðist þeirri ást- leitni hans, og þegar hann neitaði að þiggja gimsteina hennar og kon- unglegt lausnargjald, hrópaði hún: „Hvað viltu hafa af mér nema auð- æfi mín? Við eigum ekki neitt sam- eiginlegt, þú ert kristinn maður, ég er Gýcjinga^tulka. GifiOing okkar myndi stríða gegn boðum kirkjunn- ar ekki síður en Samkundunnar." „Það væri það vissulega," svaraði Musterisriddarinn hlæjandi, „ekki nema það þó, kvænast Gyðinga- stelpu. Desparidieux! Ekki þótt hún væri drottningin af Saba. Þar að auki, mín kæra dóttir Zions, gæti ég ekki gengið að eiga dóttur krist- ins konungs, þótt hann byði mér hana. Ég hef unnið eið að því, að elska enga konu, nema til ástaleikja, eins og ég ætla þig til. Ég er must- erisriddari. Hér hefurðu krossmark hinnar heilögu reglu minnar.“ „Vogarðu þér að nefna þetta und- ir þessum kringumstæðum," sagði hin hugrakka stúlka. Það var glöggt að riddarann brast ekki kjark. Hann sagði: „Þú ert herfang boga míns og örva, og verð- ur að lúta vilja mínum samkvæmt lögum allra þjóða, og ég gef ekki neitt eftir af rétti mínum né heldur skirrist ég við að taka með ofbeldi, það sem þú neitar mér um með góðu.“ „Standið kyrr,“ hrópaði Rebekka, stattu kyrr og hlustaðu á hvað ég hefi að segja, þegar þú ætlar að fara að fremja svo hræðilegt syndarverk. Þú getur vafalaust yfirbugað mig líkamlega, því að Guð bjó konuna þannig úr garði að hún er veikbyggð og hann ætlaði karlmanninum að vernda hana. En ég skal stimpla þig sem þorpara, Musterisriddari, um alla Evrópu...Þorparinn hló háðslega og sagði: „... há má þá rödd þín vera, ef hún á að heyrast út yfir steinveggi þessa kast- ala,“ og þegar hann hafði þetta mælt reyndi Gyðingastúlkan að fleygja sér út um gluggann og niður í síkin. Rebekka bjargaðist í þetta sinn, því að Musterisriddarinn var kall- aður á brott til að taka þátt í vörn- um kastalans, sem hópur útlaga hafði gert ájbá(s á, og voru þar komnir hinir kátu sveinar Skíris- skógar með Hróa hött í fararbroddi og Svarta riddarann. Lýsing Scotts á umsátrinu um kastalann og töku hans, sýnir vel hina miklu leikni hans við að lýsa hernaði þessa tíma, en það er ekki hægt að lýsa þeirri tækni hans í nokkrum linum, svo að nokkurt gagn sé að þeirri lýs- ingu. Við verðum því að láta okkur nægja, að fylgjast með Musteris- riddaranum. þar sem hann grípur upp Rebekku og flýr með hana í gegnum hinar óskipulegu raðir árás- armannanna til hins velgirta kastala Musterisriddaranna að Temples- towe. Þegar þangað er komið tekur hann til þar sem frá var horfið, að leita eftir ástum Rebekku og biðja hana að láta að vilja sínum, og skipti þá engu máli, þó að hann yrði rekinn úr reglu sinni. Hann kveðst myndi komast til valda í Austurlöndum og þar gæti Rebekka ríkt eins og drottning ... Gyðinga- stúlkan verst öllum tilraunum hans, og nú gerist það, sem jafnvel bróð- ir Gilbert ræður ekki við, hún er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.