Úrval - 01.05.1968, Qupperneq 53

Úrval - 01.05.1968, Qupperneq 53
ÍVAR HLÚJÁRN 51 ákærð fyrir galdra á þeim forsend- um, að ekki hafi hún aðeins læknað ívar hlújárn með göldrum, heldur hafi hún einnig tryllt hinn göfug- asta Musterisriddara .... Hún er síð- an dæmd til að vera lifandi á bál kastað, en þó er henni gefinn kost- ur á lífi, ef hún fái einhvern ridd- ara, sem hún velur sér til að verja hana í einvígi. Bróðir Gilbert er skikkaður til að heyja einvígi af hálfu ákæruvaldsins. Það horfir nú ekki vel fyrir Re- bekku. Menn eru ekki ginkeyptir fyrir að hætta lífi sínu gegn jafn- hræðilegum andstæðingi og bróður Gilbert fyrir eina Gyðingsstúlku, þótt fögur sé, en á síðustu stundu kemur fvar hlújárn á vettvang og býðst til að heyja einvígið fyrir Rebekku. Þeir berjast síðan, falla báðir, en ívar hlújárn sprettur strax á fætur og setur sverðið á háls and- stæðingi sínum, en hann reynist þá steindauður og hafði þannig orðið fórnardýr ástríðna sinna. Rebekku var þannig bjargað frá hræðilegum dauðdaga og hinir hjátrúarfullu á- horfendur töldu víst, að þetta væri dómur drottins yfir bróður Gilbert. Og giftist svo Rebekka fvari hlú- járni? Hafði Scott glejrmt, að hann hafði prýtt hana hrafnsvörtum lokk- um og dökku litarafti? Margir les- endur höfðu svo mikið dálæti á Rebekku, að þeir lágu höfundinum á hálsi fyrir að haga þannig sögu sinni, að hann lagði ekki saman hendur Rebekku og ívars heldur ívars og Róvenu, sem átti ekki eins mikla samúð lesendanna. Scott hafði gildar ástæður til að haga sögu sinni eins og hann gerði. Miðað við þann tíma, sem sagan gerist á var gifting þeirra ívars og Rebekku næstum óhugsanleg, en að auki, hugsaði höf- undurinn sem svo, að hin dyggðum prýdda kvinna er fremur lítillækk- uð en upphafin með því að láta hana hljóta laun fyrir dyggðir sínar. Það getur svo sem vel verið, að Scotjt hafi ekki verjið allskostar ánægður með þessa tilhögun og hið göfuga markmið að láta Rebekku ekki njóta dyggða sinna í þessu lífi, því að á síðustu síðunni, lætur hann falla athugasemd, sem bendir til þessa, en þar segir hann: „Það væri of mikil forvitni, að geta sér til um, hvort mtnningSn um fegurð Re- bekku og andlega göfgi hafi ekki lifað ríkar með ívari, og sótt meira á hann, en hin Ijóshærði afkomandi Alfreðs konungs hefði talið æskilegt, ef hún hefði vitað það.“ Samþjöppuð útgáfa Þetta er haft eftir gamanleikaranum Woody Allen: „Bg sótti nám- skeið í hraðlestri og lærði að lesa bara beint niður eftir miðri blað- síðunni. Og mér tókst að ljúka við bókina „Stríð og friður“ á 20 mínútum. Hún er um Rússland.“ Herb Caen
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.