Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 65

Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 65
HIN KONUNGLEGA KARTAFLA 63 um kartöflum verða hitaður upp í skyndi og detta úr sjálfsalanum eft- ir örstutta stund. ÞAÐ GENGUR Á ÝMSU í ÞESSARI ATVINNUGREIN. Einn helzti kaupandinn að kart- öflum í Presque Isle hefur sagt þetta um kartöfluræktina: „Kart- öflurækt er líklega eina atvinnu- greinin, þar sem maður byrjar stór- skuldugur og deyr stórskuldugur, en græðir svo heilmikið af pening- um þar á milli.“ Þegar ótíð eyði- lagði mikinn hluta uppskerunnar í flestum öðrum héruðum árið 1964, rökuðu kartöfluræktarbændur í Maine-fylki saman mestum gróða, sem um getur í sögu kartöflurækt- arinnar í þessu mikla kartöflurækt- arfylki,því að hið litla framleiðslu- magn víðast hvar gerði það að verkum, að heildsöluverðið komst upp í 6.30 dollara tunnan, sé mið- að við meðalverð á 7 mánaða löngu tímabili. Bóndi, sem átti 74 ekru kartöfluakra, hafði því nettótekjur, sem komust fram úr 52.480 doll- urum, miðað við þetta verð, en sá, sem átti 200 ekrur, græddi minnst 141.800 dollara. Eldri kynslóðir kartöfluræktarbænda í Mainefylki voru alþekktir fyrir það, hversu fífldjarfir þeir voru með tilliti til þeirrar staðreyndar, að kartöflu- verðið hefur verið háð gríðarlegum sveflum. íbúar í Presque Isle minnast gamals bónda, sem frels- aðist rétt fyrir uppskerutímann og lét þá trú sína, ákveðið í ljósi, að „Guð mun sjá fyrir sínum,“ Því lét hann kartöflurnar liggja í jörðu og fór í skemmtiferð suður til Florida, þar sem hann dvaldi langa hríð. Þennan vetur féll kartöfluverðið svo óskaplega, að hinir bændurnir í héraðinu flýttu sér að losa sig við allt það magn, sem þeir gátu komið út á þessu lága verði, þar eð þeir óttuðust, að verðið mundi enn lækka. En frelsaði bóndinn flat- magaði á meðan í sólskininu suður í Florida-fylki, líkt og kartöflurnar hans sæju honum fyrir gnægð skot- silfurs þrátt fyrir hið lága verð. Hann sneri svo heim um vorið og tók þá upp kartöflurnar sem höfðu geymzt alveg óskemmdar í jörðu, og seldi þær á verði, sem var fimm- falt hærra en vetrarverðið. Guð hafði auðvitað séð fyrir sínum ... þ. e. með óvenjulega djúpum fann- breiðum, sem höfðu hindrað, að kartöflur hins trúaða þjóns hans frysu og rotnuðu í jörðu. Hin stöðuga eftirspurn verksmiðj - anna eftir kartöflum getur vel orð- ið til þess, að hið ótrygga ástand, sem kartöflubændur hafa orðið að búa við, hvað verðlag snertir, breyt- ist svo mjög, að kartöflurækt geti orðið að öruggum atvinnuvegi, þar sem ríki nokkurn veginn stöðugt verðlag. Nú er hægt að breyta of- framleiðslu, sem skemmdist áður fyrr eftir nokkurn tíma, í vörur, sem þola mikla geymslu, og því minnka mjög líkurnar á því, að verðið á kartöflum falli niður úr öllu valdi. GOÐSÖGNIN UM KARTÖFLUNA SEM HENTUGT BÚPENINGSFÓÐUR. Á meðan neyzla frystra kartaflna hefur vaxið ofboðslega, hefur neyzla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.