Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 67

Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 67
HIN KONUNGLEGA KARTAFLA 65 magn af A-bætiefni en þekkzt hef- ur áður, en það er bætiefni það, sem örvar vöxt og vinnur gegn sýkingu í líkamanum, en kartöflur hafa mjög lítið af því bætiefni. Það getur verið, að okkur takist aldrei að ná því marki, sem Wheel- er McMillen, fyrrverandi útgefandi bændablaðsins bandaríska (Farm Journal), vildi að miðað yrði að meðal annars. En þessi orð eru eft- ir honum höfð: „Kannski tekst ein- hverjum að gæða kartöfluna sjálfa dásamlega ljúffengu kjúklingasósu- bragði.“ En þótt slíkt takist ekki, virðist það samt líklegt, að með áframhaldandi og vaxandi rann- sóknum og tilraunum muni „Solan- um tuberosum“ vaxa sífellt að áliti sem „Konungurinn í ríki grænmet- isins“. Hinn 39 ára gamli Zbigniew Brzezinksi, snjall stjórnmálafræðingur og sérfræðingur í máleínum kommúnista, er ein af rísandi stjörnum á stjórnmálahimni Washingtonborgar. En þegar nafn hans birtist á gesta- lista, þá er engu líkara en að þar sé um prentvillu að ræða, og fáum yfirþjónum hefur lærzt að bera það rétt fram. Vinir Brzezinskis hafa mjög gaman að þessum snjöllu orðum, sem eitt sinn voru mælt: „Ameríka er staður, þar sem maður að nafni Zbigniew Brzezinski get- ur skapað sér nafn án þess að breyta því.“ Newsweek. Það gekk mikið á í Manila, höfuðborg Filippseyja, þegar verið var að búa þar allt undir Manilaráðstefnuna, sem Johnson forseti og ýmsir þjóðarleiðtogar í Austurlöndum fjær héldu þar í fyrrahaust. Ánægðasti maðurinn í borginni var hinn ráðagóði borgarstjóri henn- ar, Antonio Villegas, sem gerði sér grein fyrir þvi, að þessi ráðstefna færði honum upp í hendurnar prýðilegt tækifæri til þess að beita snjöllu stjórnmálalegu bragði, er snerti stjórn borgarinnar. Þegar hann heyrði, að þjóðhöfðingjarnir mundu aka eftir Roxasstræti á leið sinni inn í borgina, sendi hann hóp verkamanna til þess að brjóta upp malbikið og grafa þar skurði. Stjórnarembættismennirnir, sem sáu um móttökurnar, urðu skelfingu lostnir og skipuðu honum að gera við strætið, hvað sem það kostaði, og það á stundinni. Villegas hóf því skjótasta gatnaviðgerðarstarf, sem um getur i sögu Filipps- eyja. E'n um leið lagði hann símalinur, skolpræsi og aðalvatnsæðar í skurðina í götunni, en hann hafði sárbeðið stjórnina um fé til sliks allt frá árinu 1964. Don Moser.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.