Úrval - 01.05.1968, Síða 86

Úrval - 01.05.1968, Síða 86
84 ar komnir saman í leikfimihúsi gagnfræðaskólans á Stóru-Manan- eyju til þess að verða vitni að því, er Vern Bagley yrði sæmdur silf- urmerki Carnegies fyrir auðsýnda hetjudáð. Að athöfninni lokinni var Bagley spurður að því, hvað hann hefði átt við með orðum þeim, sem hann mælti skyndilega uppi á brúninni, rétt áður en hann ákvað að síga niður öðru sinni Floyd Jones til bjargar. Hann hafði sagt upp úr eins manns hljóði, án þess að nokkur væri að ávarpa hann: ÚRVAL „Já, það mundi ég sannarlega gera!“ „Sko,“ svaraði Bagley, ,,ég hafði verið að telja upp með sjálfum mér allar ástæðurnar fyrir því, hvers vegna ég ætti ekki að hætta á það að síga öðru sinni. En þá datt mér þetta skyndilega í hug: Mundiröu iara, ef það vœri bróðir þinn, sem vœri þarna niðri? Og ég held, að það hafi einmitt verið þá, að ég sagði þetta. Sko, þegar allt kemur til alls, þá er ætlazt til þess, að við séum allir bræður.“ Charles Laughton leikari var eitt sinn spurður að því í útvarpsvið- tali, hvort hann gæti hugsað sér að giftast aftur. Með spurningunni var einungis átt við, hvort hann gæti hugsaö sér slíkt, því að Laughton var hamingjusamlega giftur Elsu Lanchester. En hann svaraði því til, að hann mundi jafnvel aldrei velta fyrir sér þeim möguleika, að hann kynni að stíga slíkt skref. Þegar hann var spurður um ástæð- una, sagði hann, að karlmaðurinn sýndi ætíð sínar beztu hliðar, meðan á tilhugalífinu stæði, og gætti þess að dylja sína lakari eiginleika, en síðan kæmu þeir sífellt skýrar í ljós dag frá degi, eftir að í hjóna- band væri komið, og vesalings eiginkonan yrði þá að reyna að sætta sig við þá eftir fremsta megni. Svo bætti hann við hugsandi á svip: „Ég held, að ég mundi aldrei leggja siíkt á nokkra konu aftur." Martha Dean. Mahatma Gandhi var eitt sinn spurður: „Hvað finnst yður um vest- ræna siðmenningu?" „Ég held, að það væri prýðileg hugmynd," svar- aði hann þá. Indverski stjörnuspámaðurinn, sem spáði því ranglega, að Koka Subba Rao yrði kosinn forseti í forsetakosningunum í Indlandi í febrú- ar í fyrra, bar fram þá skýringu viðvíkjandi skekkju þessari, að stjörnspámenn þyrftu í rauninni á hjálp tölvu að halda ti.l þess að vinna starf sitt hárrét.t, en það væri bara svo erfitt að eignast tölvu 1 Indlandi. AP.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.