Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 88

Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 88
86 ÚRVAL þessari jákvæðan þjóðfélagslegan tilgang. Einn gagnrýnandi skrifaði á þessa leið: „Hið fagurfræðilega tilgangsleysi þessarar framkvæmd- ar er mikið, en þó er hið þjóðfé- lagsiega ábyrgðarleysi enn verra.“ Rockefeller hefði getað útskýrt það, hefði hann óskað, að hann hefði upp- haflega tekið á leigu 12 ekru svæði við Fimmtu breiðgötu (á milli 48. og 51. strætis) fyrir hönd samtaka, sem voru að ráðgera að stofna nýtt heimili fyrir Metropolitanóperuna, að hinir, sem einnig stóðu að baki þessarar áætlunar, hefðu svo dregið sig í hlé eftir hrun verðbréfamark- aðsins 1929 og upphaf kreppunnar og hann stæði svo uppi með heilar lengjur af niðurníddum, úr sér gengnum húsum, sem hann tapaði nú 3 milljónum dollara árlega. En Rockefeller skeytti ekkert um þær staðreyndir. Þess í stað varði hann fyrirætlun sína og áætlanir arki- tekta sinna með því að leggja á- herzlu á trú sína á framtíð Banda- ríkjanna. Hann sagðist ekki aðeins vera að reyna að skapa listrænt minnis- merki, lieldur vildi hann, að bygg- ingarnar væru í stíl, sem hæfði vel þróun og endurbyggingu stórborga nútímans, og að þær yrðu jafnframt því mjög vel hæfar til þeirrar notk- unar, sem þær væru ætlaðar fyrir. Hann sagðist gera sér grein fyrir því, að fyrirtæki þetta yrði að geta borið sig fjárhagslega og að það yrði að vera unnt að reka þetta með þokkalegum hagnaði miðað við það fjármagn, sem í þetta færi, því að einungis með því móti gæti fram- kvæmd þessi reynzt þýðingarmikil sem fyrirmynd borgarskipulagning- ar í framtíðinni og „heilbrigðrar, efnahagslegrar þróunar stórborg- anna“. Hann gerði það að stefnu sinni að eyða 5% aukalega, þ. e. í viðbót við áætlaðan kostnað, til þess að tryggja það, að byggingarnar yrðu stórglæsilegar. Hann mælti þessi orð einu sinni: „Ég gat ekki sofið í nótt, af því að ég var svo áhyggju- fullur út af því, hvernig ég ætti að fá fjármagn í allt þetta.“ Það má segja, að þetta hafi verið í næstum eina skiptið, sem hann heyrðist kvarta vegna þessa fyrirtækis. „Ég hef orðið að selja hlutabréfin mín í Standard Oil of New York fyrir tvo dollara bréfið.“ (Þau höfðu komizt upp í 80 dolara bréfið fyrir verðbréf ahrunið). GANGSTÉTTAEFTIRLITSMENN. Rockefeller hafði sjálfur eftirlit með byggingu Riekefellermiðstöðv- arinnar (Rockefeller Center). Þeg- ar hann stóð dag einn á gangstétt- inni og virti fyrir sér risavaxna mokstursvél, sem var að moka upp úr einum grunninum, klappaði einn varðmaðurinn á öxlina á honum og sagði „Haltu áfram góði. Þú mátt .ekki hanga hér!“ Rockefeller færði sig úr stað, en honum líkaði þetta ekki. Skömmu síðar lét hann setja glugga á háu timburveggina, sem reistir höfðu verið umhverfis bygg- ingarsvæðið. Þannig vildi hann veita vegfarendum og öðrum for- vitnum horgurum tækifæri til þess að stanza og fylgjast með vinnunni við grunnana. Þessi hugmynd varð svo vinsæl, að blaðafulltrúar fyrir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.