Úrval - 01.05.1968, Qupperneq 99

Úrval - 01.05.1968, Qupperneq 99
LUNDÚNIR BRENNA 97 ríkisráðherrar hans og bróðir hans, hertoginn af York. Konungurinn sagði nokkrum sinnum lágum rómi: „Guð blessi ykkur,“ og flýtti sér svo niður eftir ganginum í átt til hinnar konung- legu kapellu. Þar fór hann inn í einkaherbergi, en þar ætlaði hann að bíða, þangað til sunnudagsmess- an hæfist. Herbergisþjónn hans kom inn og hvíslaði einhverju að Arlington lá- varði, yfirríkisritara konungs. Arl- ington sneri sér síðan að konungi og sagði: „Pepys frá Flotamálaráðu- neytinu er hérna úti fyrir, yðar há- tign, og æskir þess að mega færa yður fréttir af eldsvoðanum.“ Konungi hafði þegar verið skýrt frá eldsvoðanum, en hvorki hann né hirðina grunaði, að eldurinn væri orðinn óviðráðanlegur. Pepys var tafarlaust vísað inn til konimgs. Hann hneigði sig fyrir konungi sín- um og hóf tafarlaust frásögn sína. Hann lýsti því fyrir konungi, hvern- ig hvassviðrið blési logunum áfram vestur með árbakkanum og inn í borgina og hversu langt eldurinn hafði náð að breiðast út þann klukkutíma, sem hann hafði fylgzt með hamförum hans. Svo sagði hann við konung: „Yðar hátign, ég held, að ekkert muni bjarga borginni, nema þér skipið svo fyrir, að hús skuli rifin niður eftir þörfum til þess að hefta útbreiðslu eldsins.“ Konungurinn hlustaði á frásögn Pepys með vaxandi áhyggjum, því að hann vissi ofur vel, hversu al- varleg hætta meir háttar eldsvoði gæti verið fyrir borgina. Lundúnir voru troðfullir af þúsundum timb- urhúsa. í miðborginni og umhverf- is hana bjó tíundi hluti allrar þjóð- arinnar, og þetta svæði hafði einnig að geyma mikinn hluta af auciæfum landsins. Karl konungur sneri sér að ráðherrum sínum og tók að gefa fyrirskipanir hverja af annarri. Sendiboðar áttu að flytja konungi stöðugar fregnir af útbreiðslu elds- ins, og flokkur manna og hesta áttu strax að byrja að fella hús með hjálp kaðla, keðju og eldkróka. Konungurinn gaf að svo búnu Pepys merki um að nálgast sig. „Ríðið inn í miðborgina eins hratt og þér getið,“ sagði hann. „Finnið borgarstjórann og segið honum, að hann eigi ekki að þyrma neinu húsi, heldur skuli hann láta rífa eins mikið af húsum og þörf krefur og hvar sem er.“ Er Pepys skundaði burt, hrópaði hertoginn af York á eftir honum: „Segið borgarstj óran- um, að þarfnist hann hermanna, skuli hann fá þá.“ Pepys hafði hraðann á. Hann náði sér í leiguvagn og kallaði til ekils- ins: „Flýttu þér til St. Pálsdóm- kirkjunnar. Ég þarf að reka erindi fyrir konunginn!“ Vagninn skrölti út um Holbeinhliðið í Whitehall og eftir Strand í áttina til Cityhverfis- ins. Nú voru logarnir farnir að teygja sig upp eftir þvergötunum, sem lágu í bugðum upp frá Thames- stræti. Suffolkhúsið í Suffolkstræti stóð nú í björtu báli og sama var að segja um húsin í Andalapparstræti. Hinn frægi skóli Merchant Taylors stóð einnig í björtun báli. En nú höfðu Lundúnabúar yfir- leitt gert sér grein fyrir hinni geig-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.