Úrval - 01.05.1968, Page 120

Úrval - 01.05.1968, Page 120
118 ÚRVAL til manneldis hvítt og fallegt, en e.t.v. ekki til að bæta gæði þess. Til viðbótar hinni laumulegu mengun á hinum ýmsu fæðutegund- um til manneldis, sem örðugt er að varast, þótt menn væru allir að vilja gerðir, bætast við önnur efni, sem neitt er af minni og minni varúð og gagnrýni: Það eru lyfin. AÐ BYRGJA BRUNNINN Lyfjaát er orðið meiriháttar vandamál í mörgum löndum. Það skal tekið fram og lögð á það sér- stök áherzla, að öllum mæðrum ber að gjalda varhug við notkun lyfja um meðgöngutímann. Þessu til viðbótar er kvenfólki á frjó- semisaldri (með vakandi vitund um hugsanlegar afleiðingar af skiptum sínum við hitt kynið) minnt á hugsanlegar hættur af lyfjaáti. Hvenær barn kemur undir er ekki alltaf nákvæmlega tímasett hjá konum. En það er á fyrstu dögum og vikum meðgöngu, sem fóstrið er talið næmast fyrir skaðlegum efn- um einmitt þegar vitund konunnar fyrir þungun er oft sofandi. Það liggur í augum uppi hið oft sagða: Það er of seint að byrgja brunn- inn, þegar barnið er dottið ofan í. Það er áríðandi að ljósmæður, sem vegna stöðu sinnar í þjóðfé- laginu verða oft að miðla leiðbein- ingum til verðandi mæðra, geri sér ljósa fræðsluskylduna í þessum efnum. Dómsvaldið um notkun lyfja á hvaða tíma sem er hjá mæðrum, léttum og óléttum, eins og hjá öllu öðru fólki, er í höndmn lækna. í þeim efnum má enginn annar taka sér úrskurðarvald. Eftirminnilegasta viðvörun til manna um hættur lyfja eru hinar skelfilegu afleiðingar af völdum thalidomid. Svo átakanlegt dæmi til viðvörunar verður ekki að gagni, nema líka sé munað eftir mýmörg- umum áhættum, sem teknar eru hjá þeim, sem éta lyfin (sögð al- veg hættulaus) af óverulegu til- efni, og stundum illa völdum tíma, ef viðkomandi er t.d. þunguð. i I. YF J AERFÐ AFRÆÐI Á síðari árum hefur tegundum lyfja fjölgað gífurlega, og sífellt bætast ný lyf við þau sem fyrir eru. Auk þess sem lyf eru notuð við skammvinna sjúkdóma, eru önnur sem notuð eru til lækninga eða til að halda niðri langvinnum sjúkdómum, og sjúklingurinn þai’f þá að taka þau mánuðum og jafn- vel árum saman. Eftir því sem meir er tekið af lyfjum, og sífellt fjöl- breyttari tegundum, aukast líkurn- ar á aukaverkunum þeirra. Sumar þessar aukaverkanir koma fram hjá öllum einstaklingum fyrr eða síðar, en aðrar aukaverkanir lyfja koma aðeins fram hjá sumum ein- staklingum. Nú þegar eru þekkt allmörg dæmi um aukaverkanir af lyfjum, sem eiga sér arfbundnar orsakir. Sú grein, sem fæst við rannsóknir slíkra verkana hefur verið að mótast hin síðari ár, og kallast lyfjaerfðafræði. Hún hefur þegar unnið nokkra athyglisverða sigra. Henni hefur tekizt í sam- bandi við nokkrar aukaverkanir lyfja að sýna fram á þann örlitla mun í efnasamsetningu líkamans, sem getur skipt sköpum um, hvort
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.