Úrval - 01.05.1968, Page 121

Úrval - 01.05.1968, Page 121
SITT AF HVERJU UM GAGNSEMI 119 ákveðið lyf sé manni til góðs eða ills. Þetta er ekki lítill ávinningur þegar þess er minnst, að flestar aukaverkanir lyfja hefur ekki tek- ist að skýra. GEISLUN Eins og áður er sagt veldur geisl- un breytingum og skaða á vefjum líkamans og getur valdið varanleg- um skaða á litningum fruma og skemmdum í fósturvéf sérstaklega. I hvert skipti sem fólk á frjósem- isaldri er röntgenmyndað er tek- in viss áhætta. Muna verður eftir, að sé slík mynd tekin um með- göngutímann getur fóstrið orðið fyrir skaða. Hættan á slíku er talin mest á fyrstu dögum fósturlífsins. Vakandi vitund konu um ástand sitt er því þýðingarmikil, þegar ákveða skal, hvort taka á röntgen- mynd eða ekki. HAGNÝT ÞÝÐING ERFÐAFRÆÐINNAR Erfðafræðin er ekki aðeins tæki til að efla hinar sérstöku slysa- varnir sem nauðsynlegar eru í sam- bandi við notkun hættulegra efna eins og nú hefur verið gert að um- talsefni. Hún er einnig sá hagnýti hluti nútíma lækninga, sem fæst við rannsókn og meðferð sjúkdóma. Á því sviði er hún ekki einskorðuð við hina mörgu erfðasjúkdóma, sem eru þó sérverkefni hennar, heldur verður erfðafræðinni að ómetan- legu gagni með þekkingu sem hún aflar um eðlilega erfðaeiginleika mannslíkamans. Við skulum víkja nokkrum orðum að þessari hlið málsins. Sú þekking, sem aflað hefur ver- ið um erfðaeiginleika blóðsins frá síðustu aldamótum, er sennilega skýrasta dæmið fyrir flesta um hin miklu hagnýtu þýðingu erfðarann- sókna fyrir lækningar og heilsu- gæzlu. Um og eftir síðustu aldamót tókst austurríska lækninum og vísinda- manninum Karli Landsteiner að gera grein fyrir aðalblóðflokkunum hjá mönnum. Með rannsóknum þessa manns, sem með sanni má telja einn af velgerðarmönnum mannkynsins, var lagður grundvöll- ur að þeirri blóðgjafastarfsemi, sem er snar þáttur í daglegri lækn- ingastarfsemi allsstaðar í heiminum í dag, þar sem menn fá notið góðs af nútíma læknisfræði. Karl Landsteiner fékk Nóbels- verðlaun í læknisfræði 1930 fyrir rannsóknir sínar á aðalblóðflokk- um mannsins. Hann var um sína daga frægastur og mikilvirkastur þeirra vísinda- manna, sem fengust við blóðflokka- rannsóknir. Tveim árum áður en hann lézt, 1942, fann hann ásamt samstarfsmanni sínum, Bandaríkja- manninum Wiener, hið svokallaða Rh blóðflokkakerfi. Með þeirri þekkingu sem þá vannst, tókst að skýra orsakir fyrir vissri tegund eitrunar hjá nýfæddum börnum. Hún var alltíð orsök barnadauða bæði fyrr og síðar eftir fæðingu og einnig í sumum tilvikum orsök varanlegs heilsutjóns hjá þeim börnum, sem lifðu af gulueitrun þessa. Þessum kvilla lá til grundvallar svokallað rhesus blóðósamræmi or-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.