Úrval - 01.05.1968, Síða 127

Úrval - 01.05.1968, Síða 127
HRÆÐILEGU MENNIRNIR TÍU . 125 ins. Á hverju skrifborði eru tveir símar, annar svartur, en símtöl í honum fara í gegnum skiptiborð- ið, en hinn er notaður af sérstök- um sögusmettum í myrkraheimum Lundúnaborgar. Þannig berast lög- reglunni oft mjög gagnlegar upp- lýsingar. Sérhver hinna „hræðilegu manna“ hefur einnig tvenns konar starf. Hver þeirra er yfirmaður einhverrar sérdeildar, sem fæst við vissa tegund afbrota, allt frá pen- inga- og skjalafalsi til verðbréfa- og hlutabréfasvika. En hitt starfið er á sviði mannaveiða. Sérhver hinna „hræðilegu manna“ hefur sín sterku einstakl- ingseinkenni í starfi sínu, og má segja, að þetta sé einn þeirra þátta, sem skipa Morðdeildinni alveg sér- stakan virðingarsess. Þegar þeir eru ekki við störf sín, virðast þeir hver öðrum líkir. Þeir virðast ósköp líkir öðrum miðaldra mönn- um, sem safnast saman í sinni vissu krá með pípu i munninum til þess að fá sér glas af öli. En það er öðru máli að gegna um þá, þegar þeir eru að starfi. Störf þeirra einkennast af séreinkennum hvers um sig. Þar eru þeir ger- ólíkir hver öðrum. Einn afbrota- maðurinn lýsti þessari staðreynd mjög vel með orðum þessum: „Þó að þeir notuðu allir sama rak- spíritusinn, þá mundi hann samt lykta sitt með hverju móti á þeim öllum.“ Þeir eru frá 43 til 51 árs að aldri og hafa allt að 3000 sterl- ingspunda laun á ári. Frægasta tækið, sem Morðdeild- in notar við störf sín, er hin svo- kallaða „Morðtaska“. Það er leð- urtaska, sem hefur að geyma heil- mikið samsafn af alls kyns tækjum, allt frá hitamælum til þess að mæla jarðvegshita til gipsupplausnar til þess að nota við að taka fótaför. Aðstoðarmaðurinn ber tösku þessa á morðstaðinn, en taska þessi er eins konar flytjanleg rannsóknar- stofa, sem gerir leynilögreglumann- inum fært að framkvæma vísinda- lega rannsókn á sjálfum morð- staðnum. „Mál banvæna fótaþrimilsins" leystist eingöngu fyrir þá stað- reynd, að unnt reyndist að nota innihald „Morðtöskunnar“ tafar- laust á sjálfum morðstaðnum. Ráðizt hafði verið á nokkrar stúlk- ur á allöngu tímabili í hverfi einu í Suður-Lundúnum, er þær voru á gangi um skógivaxið svæði. Að lokum fór svo, að árásarmaðurinn særði eina stúlkuna svo, að hún lézt. Og þá var sent eftir einum af „Hræðilegu mönnunum tíu“. SÁ EINI, SEM GRRUNAÐUR VAR Francis Carlin yfirlögregluþjónn í leynilögreglunni var svo heppinn, að hann fékk tækifæri til þess að rannsaka morðstaðinn nákvæmlega, áður en hróflað hafði verið við nokkru þar. Þar fann hann tvenn fótaspor. Það voru fótaför árásar- mannsins og stúlkunnar. Það var augsýnilegt, að stúlkan hafði varizt af öllu afli, og hafði þetta verið hörð viðureign, því að hælarnir á skónum hennar höfðu grafizt djúpt ofan í jarðveginn. Carlin fann einn- ig svolítinn samansnúinn vírbút,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.