Úrval - 01.11.1968, Page 7

Úrval - 01.11.1968, Page 7
NÁTTÚRVVERND í NÚTÍMA ÞJÓÐFÉLAGI 5 Benedikt Gröndal komst í bréfa- skipti við hann og er til bréf frá ár- inu 1889, þar sem hann árnar Grön- dal heilla í tilefni af nýstofnuðu Náttúrufræðifélagi fslands, — sem þótt smávaxið sé enn og auralítið, hefur komið mörgu góðu til leiðar og þar á meðal ekki ómerkari hlut, en að halda úti um áratugi „Nátt- úrufræðingnum,“ sem fjölmennari þjóðir mættu vera sæmdar af. Úr því á annað borð er hér verið að tína saman í sennilega nokkuð sundurlausu máli, eina og aðra fróðleiksmola úr náttúrufræðum landsmanna og þó einkum þá, sem náttúruverndinni viðkoma, má geta þess, að frumkvöðull náttúruvernd- ar í Danmörku var góðvinur og ferðafélagi Jónasar skálds Hall- grímssonar, Japetus Steenstrup. Hann fékk því til leiðar komið ár- ið 1844, að verndaðar voru mó- mýrar í Gentofte, svo að komandi kynslóðir gætu vísindalega rann- sakað mómyndunina, og þær gróð- urleifair, sem mórinn hefði að geyma. — Ávöxtur þessa brautryðj- endastarfs var stofnun náttúru- verndarfélags í Danmörku árið 1911. En svo sem fyrr hefur verið sagt, voru Bandaríkjamenn einnig meðal brautryðj enda um náttúruvernd. Það var þegar árið 1832, sem fyrsti þjóðgarður Bandaríkjanna í nánd við laugarnar í Hot Springs í Ar- kansas var friðlýstur. Árið 1872 var Yellowstone Park svo komið á lagg- irnar. Er sú friðaða landsspilda hvorki meira né minna en 9000 fer- kílómetrar að stærð, eða um það bil ellefti hluti íslands. Náttúruverndarstefnan tók úr þessu að ryðja sér til rúms, hvert landið af öðru lagði inn á þessa braut. Sem árangur þess má t.d. nefna, að í þéttbýlum löndum svo sem Danmörku er 1.2% landsins friðlýst og í Hollandi eru 60 frið- lýst svæði. Jafnvel í fátæku landi eins og Finlandi eru 16 þjóðgarðar. Náttúruverndarmálum hefur sem betur fer yfirleitt tekizt að halda utan stjórnmálaerja og skapa um þau þjóðarsamhug. Gott dæmi þess er, að árið 1908 kvaddi Theódór Roosevelt stjórnmálaleiðtoga úr báðum flokkum og forystumenn ýmissa almannasamtaka til fundar til þess að fá þá til þess að sam- einast í baráttu, sem gera skyldi náttúruvernd að þjóöarmarkmiði B andaríkj amanna. ÍSLENZK LÖGGJÖF UM NÁTTÚRUVERND Hverfum nú aftur að náttúru- vernd á íslandi og þeirri löggjöf, sem um hana hefur verið sett. — Fyrsti vísirinn í þessa átt, er eftir því, sem séð verður, veiðilöggjöfin frá því um miðja síðustu öld. Varð- aði hún aðallega fuglaveiðar og verndun æðarfuglsins. Þar var þó fyrst og fremst um beint hagsmuna- mál að ræða, en náttúruverndar- sjónarmiðin minna ráðandi. Þá komu verndarlögin frá 1913 og svo þokaði málinu fram smám saman. En það er þó ekki fyrr en árið 1930, að fyrsti þjóðgarðurinn er stofnað- ur, en það voru Þingvellir. Var sú ákvörðun tekin í tilefni Alþing- ishátíðarinnar. Eftir það er aðeins farið að greikka sporin. — Árið 1940 er Eldey friðlýst, — Einhver
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.