Úrval - 01.11.1968, Page 10

Úrval - 01.11.1968, Page 10
,8 ÚRVAL fjörur og þeir fara höndum um. Ég hef skoðað flest byggða- söfn landsins. Þau geyma mikinn menningararf. — Þeir munir eru mannaverk. — En við megum heldur ekki spilla því, sem landið gaf okkur, auði íslenzkrar nátt- úrufegurðar og sérkennum. Við er- um fátæk af fjármagni, en við er- um rík af náttúruauð. Okkar er að forvalta þann arfinn með for- sjá. Þar eiga allir landsmenn mik- ið og margbrotið verk fyrir hönd- um. Við þurfum helzt að eignast að minnsta kosti einn þjóðgarð í hverjum landsfjórðungi og fjölda opinna útivistarsvæða. Við þurfum að koma á aukinni ferðamenningu og bættri umgengni á tjaldstöðum. Náttúruverndarsj ónarmiða þarf að gæta í ríkara mæli við skipulagn- ingu landsbyggðarinnar og í vega- gerð. Við verðum auk nýrra laga um náttúruvernd að setja lög um byggingu sumarbústaða. Setja þarf skrá yfir þau landssvæði og nátt- úrufyrirbæri, sem ber að friða, að vísu á mismunandi hátt, sum hver vegna náttúrufegurðar, önnur sök- um fágætis og enn önnur með til- liti til vísindalegrar þýðingar þeirra. — Það þarf að vekja áhuga skólaæskunnar fyrir náttúruvernd og gera efninu skil í náttúrufræði- kennslubókum. Ungmennafélög, skátafélög og önnur æskulýðssam- tök ættu að taka náttúruvernd á stefnuskrá sína. Almenn náttúru- verndarfélög þyrfti einnig að stofna sem víðast um landið. Margt fleira mætti upp telja, en hér verður látið við sitja, því að greinarkorni þessu er ekki ætlað að gera náttúruverndarmálunum tæmandi skil, enda ógerlegt í svo stuttu máli. Tilgangurinn er líka fyrst og fremst að vekja áhuga landsmanna fyrir þeim og benda á aðsteðjandi hættur. Náttúruvernd er jákvæð stefna. Henni er ekki beint gegn neinu nema því, sem stuðla kann að eyð- ingu náttúruverðmæta landsins. Náttúruvernd er því ekki andvíg ræktun landsins, ekki heldur skóg- rækt eða sandgræðslu, ef náttúru- verndarlögmál eru ekki brotin við slíkar aðgerðir. Náttúruvernd hefur þann einan tilgang, að vernda nátt- úru landsins, svo að þjóðin megi öll njóta hennar í sem ríkustum mæli. Og í tækniþjóðfélagi nútím- ans er þess meiri þörf en nokkru sinni fyrr. Leikritaskáldið og rithöfundurinn Thornton Wilder, sem hefur eytt miklum hluta ævi sinnar við að rannsaka horfna menningu fyrri alda, álitur, að maður ætti ekki að eyða miklum tíma i að hugsa um eigin fortíð: „Ég þurrka allt út, jafnóðum og það gerist,“ sagði hann eitt sinn. „Ég hlakka alltaf svo mikið til þess, sem er ókomið, að ég man aðeins óglöggt það, sem er liðið.“ Hal Boyle, AP.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.