Úrval - 01.11.1968, Síða 13

Úrval - 01.11.1968, Síða 13
GIMFUGLAR 11 við þekkingu manna á þessum fugl- um, svo aðdáanlega fögrum, að hver maður, sem myndirnar sér, hlýtur að hrífast. En maður þessi, sem slíkt auðn- aðist, var stuttu áður aðalforstjóri eins hins mesta verzlunarfyrirtæk- is, Du Pont hlutafélagi í Delavare. Greenwelt hlaut menntun sína við tæknifræðideild háskólans í Massa- chusetts, og hann hefur einkarétt á átján uppfinningum, efnafræðilegs eðlis. Hann helgaði sig einkum ljós- myndatækni, og árið 1922, skömmu áður en hann gekk í þjónustu Du Pont, gerði hann hina fyrstu upp- götvun sína á því sviði, en það var nýjung, sem gerði kleift að ná myndum af blómum, sem eru að ljúkast upp og sprotum sem spretta. Þremur áratugum síðar gerði hann uppgötvun, sem leiddi til þess að honum tókst að ná skýrum mynd- um af kólibrífuglum á flugi, en það hafði engum tekizt um sumar teg- undirnar. Hvenær sem hann mátti því sinna, vegna annarra starfa, fór hann til Suður-Ameríku, til eyði- marka Norður-Afríku og til Antill- eyja. Til þess að ná færi á fuglun- um þurfti bæði mestu þolinmæði og snarræði. Tæki hans vógu rúmlega 100 kg, og íþyngdu honum til baga. En honum tókst að lokka fuglana að með því að egna fyrir þá, en stundum komst hann að þeim þar sem þeir lágu á eggjum. Kólibrí- fuglar eru miklir sælkerar, en þeg- ar kvenfuglinn liggur á eggjum, flýgur hann ekki upp nema í nauð- ir reki, og jafnvel ekki þó að hon- um sé beint leifturljósi. Sumar tegundir létu ekki ginna sig af agni. Það varð að veiða þá til þess að fá færi á þeim til þess að mynda þá. Maður nokkur í Ekvador náði þeim með blásturs- pípu, ekki með eiturörvum, heldur með límkúlum sem höfðu áður ver- ið bleyttar í vatni. Með þetta verk- færi læddist hann að þeim, þar sem þeir sátu í tiu metra fjarlægð, og tókst að festa þá með líminu, án þess að valda þeim tjóni. „En sá sem heldur að þetta sé auðvelt, ætti sjálfur að reyna,“ segir hann. Náttúrufræðingur einn í Brasil- íu, dr. Augusto Ruschi, fann enn betra ráð. Hann hafði veiðistöng, sem leggja mátti saman, en þegar hún hafði fulla lengd, var hún tíu metrar, og yzt á henni var örmjó bambusstöng, aðeins hálfur annar millimetri að þvermáli. Ruschi bar svo lím á þessa stöng, sem fremst var, og hélt henni yfir blómi þang- að til hann sá kólibrífugl koma, þá strauk hann oddinum létt um bak- ið á fuglinum. Síðan þurfti hann ekki annað en að draga að sér stöngina og losa fuglinn varlega. Á eftir náði hann líminu af fiðr- inu með því að bera á það bensín, en á meðan hélt hann um nefið á þessum litla fugli, sem sló vængj- unum ákaft og við það þornuðu þeir. „Ótrúlegt mundi þykja að fuglunum þætti þetta góð meðferð, eða þyldu hana vel,“ segir Green- welt, „en ég vissi ekki til þess að neinum þeirra yrði meint af því. óðar en ég sleppti þeim, flugu þeir upp, eins og ekkert hefði í skor- izt.“ Greenwelt gerði seinna athugan-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.