Úrval - 01.11.1968, Síða 40

Úrval - 01.11.1968, Síða 40
I byrjun nœsta áratugs er búizt við að til þess að fullnægja þörfinni á vinnandi kvenfólki til starfa í verksmiðjum og skrifstofum, muni vanta einar 200.000, og sé þó ekki gert ráð fyrir aulcningu iðnfyrirtækja eða breytmgu á skólagöngutíma. Húsmæður sem vinna úti Svo er sagt að konur vilji láta ganga eítir sér, og í þeim efnum séu giftar konur engin undantekning. Sé þetta rétt, þá má segja að iðnaðar- og verzlunarfyrirtækin í Bretlandi hafi á undanförnum áratugum veitt kvenfólkinu meira en lítið af því sem það óskar sér. Það hefur verið skortur á karlmönnum til vinnu, og þar sem ungar stúlkur og nýráðn- ar hverfa mjög margar frá starfi, —hefur mjög verið sótzt eftir hin- um giftu konum til ýmissa starfa, — og verið tekið opnum örmum ef svo mætti segja. f byrjun næsta áratugs er búizt við að til þess að fullnægja þörfinni á vinnandi kvenfólki til starfa í verksmiðjum og skrifstofum, muni vanta einar 200.000, og sé þó ekki gert ráð fyrir aukningu iðnfyrirtækja eða breyt- ingu á skólagöngutíma. Þegar þessi straumur kvenna til launaðra starfa var að byrja, gerðu blöðin sér mat úr því. „Lykla- kippu-börnin“ var talað um, sem urðu að sjá um sig sjálf þegar þau komu heim og elda ofan í sig, vegna þess að, móðirin var úti að vinna. Þau voru gerð að hetjum í sorgar- sögum um einstæðingsskap. Óknytt- ir unglinga voru einnig kenndir því að mæðurnar unnu í verksmiðjum og skrifstofum og sáu varla börn sín. Síðan var farið að taka upp hanzkann fyrir „vellaunaðar“ gift- ar konur, og tóku margir mennta- menn í þann streng og vísuðu til rannsókna sinna. Ein slík athugun, sem gerð var við háskólann í Chicagó, var talin sýna að ánægja í hjónabándi væri 38 Shell Magazine
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.