Úrval - 01.11.1968, Side 42

Úrval - 01.11.1968, Side 42
40 ÚRVAL stæðra skrifstofustarfa engu síður en til vélritunar eða einkaritara- starfa. En miklu meira er um að þær séu fengnar til að leysa af í fríum en að þær séu þeinlínis ráðn- ar til fullrar vinnu. Þegar slíkar afleysingar eru auglýstar, þá standa þær til þoða konum sem hafa skil- ríki til eða kunnáttu; þær sem eldri eru taka sæti við hlið hinna yngri, og fá nákvæmlega samskonar tæki- færi og æfingu. Allir nýliðar fara á sameiginlegt námskeið, sem vígir þá inn í leyndardóma olíumálanna, og allt það fólk sem fer í vélritun, einkaritarastörf og önnur skrif- stofustörf yngra fólks, fer á nám- skeið um „vinnubrögð á skrifstof- um“. Þar fær það að kynnast „Shell-vinnubrögðunum“. Meðal ástæðanna til þess að fyr- irtæki hafa sótzt eftir giftum kon- um nú um skeið, er það að menn hafa séð kosti þess að hafa fólk á misjöfnum aldri saman í vinnu. „Margs þarf búið við“, segir mál- tækið, og Shellmiðstöðin, sem hef- ur meir en 5000 manns í vinnu, er einskonar bæjarfélag, og líkist þannig meir lítilli borg en nokk- urri venjulegri skrifstofu. Auðvelt er að sjá, að beíur fer á því að fólk- ið á slíkum stað sé á ýmsum aldri. Nýjum aðferðum, eins og til dæmis það að vélrita eftir segulbandi, hættir oft til að heimta fram skara ungra manna, sem einir kunna þetta nógu vel, og þá vantar aðra reynslu sem hinir eldri hafa, og þess gerist jafnan mikil þörf á vinnustað. Reglusemi og áreiðan- leiki og jafnvel vinnugleði eru þær dyggðir sem ekki hvað sízt hafa verið eignaðar hinum vinnandi húsmæðrum. Þær hafa góð áhrif og stöðvandi á unglingana, og á hinn bóginn finnst þeim að, þær yngist upp við að vinna með ungviðinu. Þær eru mikilsverðir og mikils- virtir borgarar í hinu mikla sam- félagi Shell-fyrirtækisins, og á stöðvum þess víðsvegar um hinn víðáttumikla hnött, mun starf þess- ara „glaðlyndu, kunnáttusömu og starfsömu kvenna" verða metið að verðleikum framvegis jafnt sem hingað til. Tengdamóðir min var þekkt fyrir það, hversu viðutan hún var. En við tókum þessum galla hennar auðvitað vel, og hið sama var að segja ura hana sjálfa. Dag einn sá ég, að hún horfði hugsandi á snúð á disk- inum sínum. Þegar ég spurði hana að því, hvað væri að, svaraði hún: „Ég sór þess eið að vera í megrunarkúr i heila viku, en nú get ég bara ekki munað, hvenær ég sór eiðinn." Frú L. J. Barbeau. Fyrirgefningin sparar manni útgjöld reiðinnar, kostnað hatursins og sóun orkunnar. Megiddo Message...
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.