Úrval - 01.11.1968, Síða 46

Úrval - 01.11.1968, Síða 46
44 ÚRVAL ur, hvað þá að hann sleppi þaðan og verði til frásagnar. Samt eru þaðan runnin öll þau gæði, sem lífið elst við hér á jörð: Ijósið og ylurinn, og það í svo hæfi- legum skammti sem framast verð- ur á kosið. Sólin sóar orku sinni, hita og ljósi, í langmestum mæli út í auðan geiminn. Af því fær jörðin að vísu nægan skammt, en samt ekki nema einn af þúsund milljónum. En án þess væri jörðin auð, lífvana og köld. (Úr frönsku). Vinur minn, sem er fæddur í Indlandi, var eitt sinn að leggja af stað í flugferð. Þegar hann pantaði miðann, skýrði hann afgreiðslu- manninum frá því, að hann væri grænmetisæta. Afgreiðslumaðurinn fullvissaði hann um það, að hann þyr.fti ekki að hafa neinar áhyggjur af sliku, því að hann skyidi mata rafreikninn á þessum upplýsingum. Þegar hann kom út á flugvöllinn, var honum skýrt frá því, að það hefði verið útbúinn sérstakur matarbakki handa honum vegna mat- aræðistakmarkana hans. E'n í flugvélinni rétti flugfreyjan honum samt sams konar bakka og hinum farþegunum ásamt eftirfarandi skilaboðum frá rafreikninum: „Páfinn leyfir yður nú að borða kjöt á föstudögum." Uma Narasimhan. Arthur Schnabel pianóleikari hélt eitt sinn hljómleika i hijómleika- sal, sem var alræmdur fyrir hinn mjög svo sérstæða og lélegan hljóm- burð, sem þar var. Þegar hljómleikunum var lokið, spurði hann vini sina: „Hvernig hljómaði þetta þarna frammi?" „Ég er ekki alveg viss,“ svaraði vinur hans. Hljómburðurinn var svo slæmur, að ég heyrði aðeins helminginn af því, sem þú spilaðir. Svo flýtti hann sér að bæta við, þegar hann sá leiðindasvipinn, sem kom á andlit Arthurs: „En ég heyrði það nú líka tvisvar sinnum, Arthur!" E. E. Edgar. Margar varúðarráðstafanir eru gerðar vegna rólfærra sjúklinga, sem leyft er að labba urn á landareign og vegum kringum sjúkrahús fyrir fyrrverandi hermenn, sem er í nánd við heimili mitt. Þar gilda t.d. hraðatakmarkanir, og þar er sérstakt rautt blikkljós við krossgötur. Og þar að auki eru sjúklingarnir i skærbiáum náttfötum, svo að bif- reiðastjórar eigi auðveldara með að koma auga á þá og þekkja þá úr. Eitt sinn var ég að aka út. af landareign sjúkrahússins, þegar ég tók eftir svohljóðandi skilti: „Menn í sjúkrahúsfatnaði mega ekki fara lengra en hingað." Hinar ströngu reglur sjúkrahússins hafa víst verið heldur mikið fyrir einn sjúklinginn, því að fyrir neðan merki þetta lá fatahrúga. Og þar gat að lita hin skærbláu náttföt sjúkrahússins. Craig W. Morrison.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.