Úrval - 01.11.1968, Síða 48

Úrval - 01.11.1968, Síða 48
46 ÚRVAL Skúlatúnshraun, en óvíst er með öllu, að það eigi nokkuð skylt við hið forna bæjarheiti á Álftanesi, Skúlastaði. En hvað sem því líður, hafa sumir fræðimenn talið, að á Bessastöðum hafi búið afkomendur Ásbjarnar landnámsmanns, frænda Ingólfs Arnarsonar, og sumir telja sennilegt, að Bessastaðir séu hinir fornu Skúlastaðir. Hefur þá Skúla- staðanafnið glatazt á einhvern hátt, svo sem er mannaskipti hafa orðið á jörðinni. Engar spurnir fara af manni þeim, Bersa eða Bessa, sem Bessastaðir gætu heitið eftir. í Landnámu eru nefndir sex menn með þessu nafni, en vitað er run 7 aðra bæi, sem kenndir hafa verið við Bersa, auk fjölmargra örnefna um allt land, sem draga nafn sitt af Bersa. Hitt kann að vekja nokkra athygli, að Bersi heitir hólmi í Bessastaðatjörn. Það er ekki fyrr en á Sturlunga- öld, að Bessastaðir fara að koma verulega við sögu. Þá eru þeir í eigu Snorra Sturlusonar, en ekki er ljóst, hvernig Snorri eignaðist þá, en hann var mjög auðugur og fjáraflamaður mikill og sótti oft fjármál sín af meira kappi en rétti. í Sturlungu er sagt frá fjárdráttar- máli einu árið 1215, er Snorri kom við og hafði mikla virðingu af; og hefur þess verið getið til, að þá hafi hann eignazt Bessastaði, en sennilegra mun, að Snorri hafi keypt Bessastaði, og benda um- mæli ein í Sturlungu til þess. En er að Snorra þrengdi í Borgarfirði, leitaði hann sér hælis á Bessa- stöðum. Eftir víg Snorra Sturlusonar 1241 tók Hákon gamli Noregskonungur undir sig Bessastaði, sem urðu síð- an um margar aldir aðsetur norskra og síðan hins danska konungsvalds á íslandi. í bók sinni um Bessa- staði, sem út kom 1947, segir Vil- hjálmur Þ. Gíslason, fyrrum út- varpsstjóri, að það megi heita kald- hæðni örlaganna, að ein af höfuð- eignum hins mesta höfðingja þjóð- legrar, íslenzkrarar menningar skyldi verða virki erlends kon- ungsvalds. Um 1340 verða Bessastaðir fastur aðsetursstaður umboðsmanna kon- ungs og eins konar annar höfuð- staður landsins, miðstöð hins er- lenda valds, en Þingvellir var hinn höfuðstaðiu- íslands, enda þótt segja megi, að biskupsstólarnir væru það einnig. Á fimmtándu öld koma Bessa- staðir oft við sögu erlendra ævin- týramanna og ránsmanna. Árið 1420 komu Englendingar til Bessastaða, tóku hirðstjórann höndum og drápu einn manna hans og særðu aðra. Tveimur árum síðar, árið 1422, gengu Englendingar á land við Bessastaði, drápu menn og eyddu garðinn og 1425 komu enskir menn þar enn, tóku höndum hirðstjórana, sem þá voru tveir, þeir Hannes Pálsson og Balthazar, og höfðu með sér til Englands. í uppahafi 16. aldar fóru Eng- lendingar enn með yfirgangi og ránum um landið, og var jafnvel um það talað, að. þeir ætluðu að leggja ísland undir sig. Árið 1512 drápu þeir hirðstjórann Svein Þor- leifsson og ellefu menn hans. Þá tóku enskir menn kaupskip með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.