Úrval - 01.11.1968, Page 56

Úrval - 01.11.1968, Page 56
54 ÚRVAL um, celloleik, tónsmíðum og píanó- leik. Fyrsta starf hans var að vera celloleikari í óperuhljómsveit, sem fór til Brasilíu, en það var einmitt í þeirri ferð, sem það atvik gerðist sem sagt var frá í upphafi. Þrátt fyrir sigurinn í Brasilíuför- inni, sneri hann aftur heim til Parma, en hélt brátt til Genúa og gerðist þar söngkennari. Honum var ljóst, að það var ekki enn tíma- bært að hann helgaði sig algerlega hljómsveitarstjórn og auk þess varð hann að fá sér fast starf, svo að hann gæti styrkt fjölskyldu sína, því að nú var faðir hans steinhætt- ur að vinna. Á árunum 1887—93 fór hann frá einni borginni til annarrar, vann þau störf, sem honum buðust, en hélt þó áfram námi sínu. Það var ekki fyrr en árið 1894, þegar hann var orðinn tuttugu og sjö ára gam- all, að hann varð, fastráðinn hljóm- sveitarstjóri í borginni Turin. Ár- ið 1898 var hann orðinn svo þekkt- ur, að honum bauðst staða við hina frægu La Scala óperu í Mílanó. Enda þótt hann væri þegar orð- inn mjög snjall stjórnandi, var skapofsi hans og kröfuharka svo mikil, að það var næstum ómögu- legt að vinna með honum. Hann átti í stöðugum deilum við hljóð- færaleikarna, söngvarana og leik- hússtjórana. Árið 1891 réðist hann til óperunn- ar í Genúa og þar varð sú breyting á högum hans, að hann fékk alger- lega frjálsar hendur til að stjórna óperum eftir sínu eigin höfði og eins og hann taldi réttast. Hann dvaldi í Genúa fimm leiktímabil, og það var á þessum tíma sem hann náði fullum þroska sem hljómsveitar- stjóri. Hann stjórnaði fyrsta flutn- ingi á óperunni Rugnurök eftir Wagner og sömuleiðis á óperunni La Boheme eftir Puccini. Hann gerðist einnig mikill aðdáandi Verd- is um þessar mundir. Á þessu tímabili, þegar hann var að þroska og fullkomna tækni sína sem hljómsveitarstjóri, mótaði hann þá meginreglu í túlkun tónverka, að hvert verk ætti að leika nákvæm- lega eins og höfundurinn hefði sam- ið það. Það kom margsinnis fyrir á æfingum, að Toscanini lét hljóm- sveitina allt í einu hætta að leika, af því að einhver af hljómsveitar- mönnunum hafði ekki lagt áherzlu á einn ákveðinn tón. Toscanini stjórnaði sinfóníu- hljómsveit í fyrsta skipti árið 1896. Fram að þessu hafði hann einungis stjórnað óperum. Hann fór fram á að hafa þrjár æfingar fyrir hljóm- leikana í Turin, en stjórn hljóm- sveitarinnar vildi ekki leyfa nema tvær vegna kostnaðarins. Dagurinn, þegar halda átti hljómleikana, rann upp, áheyrendum var hleypt inn í salinn og hljómsveitin beið reiðu- búin á sviðinu. En Toscanini kom ekki. Það varð að fresta hljómleik- unum til næsta dags — eftir eina æfingu í viðbót. Með fádæma kröfuhörku sinni og heiðarleika í flutningi tónverka, fór Toscanini smám saman að afla sér þess álits, sem hann þarfnaðist. Þeir, sem réðu hann til starfa, gengu ekki að því gruflandi, að þeir áttu von á stöðugum deilum og rifrildi, en þeir vissu líka að hann var frábær
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.