Úrval - 01.11.1968, Qupperneq 61

Úrval - 01.11.1968, Qupperneq 61
ALBBERT HALL 59 gleri og járni. Út með veggjum á efstu hæð liggur langur og víður sýningargangur, en nær miðju hvelfingarinnar eru svalirnar miklu og síðan taka bekkjaraðirnar við niðurundan hver af annarri og eru á þrem hæðum. Bekkjaraðirnar ná allsstaðar hringinn í kring nema þar sem 150 smálesta orgelið stend- ur með sínum 10.000 loftpípum sem eru samtals 14 kílómetrar á lengd. Gasljósin upphaflegu voru 11.000 og mátti kveikja á þeim öllum sam- tímis með rafneista, þó að gangarn- ir væru samtals tveir kílómetrar og hitunarpípurnar átta kílómetrar, en gufuvél annaðist blásturinn í org- elið. Ekki var heldur sparað til veggskreytinga og annars slíks. f þrjátíu metra hæð liggur umhverf- is alla bygginguna tveggja metra há mósaíkmyndaröð, samsett úr marmarasteinum sem skipta millj- ónum, og eiga myndirnar að tákna „Framgang listarinnar“. í marzmánuði 1871 var Albert Hall opnuð og vígð af Victoríu drottningu, eða í nafni hennar. Meðal hinna mörgþúsund gesta voru stjórnmálamenn, sendiherrar og margir hinna kunnustu manna. Drottningin varð að hætta við að tilkynna opnun hallarinnar, því að hún var í mikilli geðshræringu, og mun það hafa valdið að þessi stað- ur minnti hana alveg sérstaklega á hinn látna eiginmann hennar. Prinsinn af Wales tók að sér hlut- verk hennar og lýsti yfir opnun hallarinnar. Hvað fjáröflunina snertir þá var hún með næsta óvenjulegum hætti. Lóðagjaldið var reyndar ekki hátt, því að heimssýningarnefndin lét hana eftir fyrir fastákveðið gjald, einn shilling á ári, og hefur það síðan verið borgað skilvíslega 25. marz ár hvert. En til að byggja höllina þurfti fé, og nam það meir en 200.000 sterlingspundum, og varð það að miklu leyti að koma frá einkaaðilum. Sú einstæða nýbreytni var gerð, að gefa mönnum kost á að kaupa fyrir hundrað pund, eitt sæti til 999 ára. Á þennan hátt komust yfir 1300 sæti, eða um fimmtungur þeirra sem vera mega, í einkaeign. Þetta átti eftir að draga dilk á eftir sér, því að þegar hljómleika- haldarar fóru að taka höllina á leigu, fundu þeir sér til skelfingar að mörg beztu sætin gátu þeir ekki haft á boðstólum, því að einstakir eigendur réðu yfir þeim. Og þar sem sætiseigendur hafa atkvæðis- rétt í hallarfélaginu, er byggingin í raun og veru eign þeirra. Því hef- ur verið haldið fram, að þeir sem eiga heilar stúkur gætu búið þar, ef þeir kærðu sig um. Einu sinni varð þessi ótakmarkaði réttur eigenda til sæta sinna til- efni hlægilegs atburðar. Það átti að halda ball í húsinu, og höfðu ver- ið útbúnir flekar fyrirfram til að mynda dansgólf, sem átti að standa það hátt að 2000 sæti urðu undir því, þeirra á meðal 650 eigenda- sæti. Allir eigendur eftirlétu sæti sín þetta kvöld — nema tvær roskn- ar, ógiftar systur. Stjórnendurnir urðu því að láta saga skarð í dans- pallinn, svo að þær kæmust í sæti sín, og þar sátu þær allt kvöldið undir pallskörinni, meðan dansinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.