Úrval - 01.11.1968, Side 64

Úrval - 01.11.1968, Side 64
62 ÚRVAL um einstöku sætum, koma villur og mistök sjaldan fyrir. Á sumum að- göngumiðum stendur ekkert verð, og eru það miðar sætiseigenda. Miðarnir hafa verið búnir til í höll- inni sjálfri, allt frá upphafi. Prent- ari sem starfar á eigin ábyrgð hef- ur aðsetur í loftherbergi, ásamt prentvélum sínum, setjaravélum og sjö starfsmönnum. Þetta eru hefðir og saga sem til- heyrir Albert Hall ekki síður en hinir mörgu og minnisverðu við- burðir sem þar hafa orðið á nærri hundrað árum, og leggst allt á eitt um að gera höllina slíka sem hún er. Hérna mætti vel húast við því að mæta einhverri vofu hinnar fornu frægðar, segir höfundur, en vegna þess að sá maður trúir ekki á það sem hann segir um þau efni, er bezt að sleppa því hér. Albert prins, sá sem höllin er við kennd, var á margan hátt frá- bær ágætismaður. Hann var vís- indalegur framfaramaður og fjár- málamaður. Það er sagt að hann hafi hugsað mjög vel um fjölskyldu sína, og einnig beitti hann sér fyrir þjóðfélagslegum umbótum, þó að slíkt væri óvinsælt. Viktoría syrgði hann alla ævi og var mjög viðkvæm fyrir öllu sem snerti minningu hans. Uppáhaldsmótspilari bridgesnillingsins Charles Gorens er frú Helen Sobel Smith, ein þeirra fáu kvenna, sem hafa ,til að ,b,era það þrek, þolni og tillitsleysi, ,se;m erfiðar bridgekeppnir útheimta. Eitt sinn var hún að keppa í landskeppni, þegar rætin kynsystir spurði hana sak- leysislega: „Hvernig tiifinning grípur ,mann, þegar maður leikur bridge á móti sérfræðingi?" Bezti bridgespilarinn úr kvennahópi benti þá á Goren, sem sat gegnt henni, og svaraði: „Ég veit það bara ekki. Spurðu hann." Jack Olsen. MIKILL KOSTUR Þegar Maurice Chevalier var að því spurður, hvers vegna hann hefði verið ógiftur undanfarin 33 ár, svaraði hann: „Til þess er góð og gild ástæða, þó að þér munuð sjálfsagt ekki trúa henni. Þegar ég fer á fæt- ur á morgnana, þá þykir mér svo gott að geta valið um það, hvorum megin ég fer fram úr rúminu." Lloyd Shearer. Lawrence Spivak, sem stjórnar sjónvarpsþættinum „Á fundi með blaðamönnum", lauk eitt sinn viðtali við hinn mælska og orðmarga varaforseta Bandaríkjanna, Hubert H. Humphrey, á þennan hátt: „Ég held, að nú ,sé tími okkar alveg á þrotum. Við hefðum ekki tima fyrir enn aðra spurningu, og vissulega ekki fyrir annað svar.“ Washington Post.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.