Úrval - 01.11.1968, Qupperneq 68

Úrval - 01.11.1968, Qupperneq 68
Helgisagan um Masada ,,Hátt uppi í þessu forna vvrki Júdeu kaus hópur Gyðinga eitt sinn dauðann heldur en að láta hneppa sig í þrœldóm. Þar sem spennandi fornleifa- fundir staðfesta hetjudáðir þeirra, verður Masada táJm um stolt og Jiugrekki nýrrar þjóðar. Eftir PAUL FRIGGENS Er ég var að klifra í eyðimerkurhitanum upp í hin háu kletta- virki, sem gnæfðu yfir auðnir Júdeu og Dauða- hafið, kom ég nýlega að einum af hinum miklu fornleifafundum vorra tíma — Masada. Þessi bátlaga klettur, sem er 1350 feta hár, er meðal furðulegustu og mest spennandi staða í heimi. „Fyr- ir næstum 2000 árum,“ sagði ísra- elski leiðsögumaðurinn minn, „átti hér mjög undarlegt og hetjulegt viðnám sér stað.“ Síðan sagði hann mér hina áhrifamiklu sögu um leið og hann sýndi mér rústirnar. Saga Masada hefst fyrir Krists burð. Um það bil árið 35 f. Kr. byggði Heródes mikli, konungur Gyðinga þar stórkostlegt kastala- vígi. Þar eð hann var harðstjóri og fullur grunsemda, óttaðist hann uppreisn sinnar eigin þjóðar, og ennfremur að Markús Antoníus, landstjóri Júdeu, gæfi Kleópötru, drottningu Egypta, Júdeu. Hann skipaði herjum sínum að reisa gríð- arstóran varnarvegg, með 37 varð- turnum, sem innilokaði allan fjalls- tindinn, er var 23 ekrur. Einkaað- setur hans var stórkostlegur, þriggja hæða kastali, sem var höggvinn í þverhnípið í Norður-Masada. Óhóf- leg baðherbergi, skreytt mósaikflís- um, herbergi með súlnaröðum og veggmyndum sáu konunginum fyr- ir þægindum og skjóli fyrir eyði- merkurvindum og sól. Þarna átti Heródes sínar ánægjustundir. Hann dó árið 4 f. Kr. og lét rómverskum hersveitum eftir kastala sinn. Árið 66 gerðu Gyðingar uppreisn eftir 100 ára kúgun Rómverja. Róm sendi 60.000 manna herlið, sem, eftir fjögurra ára miskunnarlausan hernað, bældi uppreisnina niðui-. Rómverjar rændu þá og brenndu Jerúsalem, hentu börnum inn í log- ana og sendu nokkra þeirra, sem eftir lifðu sjóleiðis til Rómar. þar sem þeir voru látnir ganga um göt- urnar í hlekkjum. Meðal uppreisnarmannanna, sem ennþá veittu viðnám, var hópur of- stækisfullra ofsatrúarmanna, næst- um 1000 talsins; menn, konur og börn, sem hörfuðu inn í auðnir Júd- eu undir forystu Eleazar ben Ya'ir og lögðu Masada undir sig. En þeir höfðu skipt kastala Heródesar, sem nú var að hrynja, niður í bráða- birgða mannabústaði, buðu ofsatrú- armennirnir hermætti Rómverja byrginn í þrjú ár, þótt ótrúlegt megi virðast. Að síðustu voru 5000 menn úr tíundu herdeild Rómverja, sem naut mikils álits, undir stjórn Flaviusar Silva, skattlandsstjóra Júdeu, sendir til að þurrka út hreiður hinna þrjózku uppreisnar- manna. Silva umlukti fjallið til að loka þá inni, en þeir neituðu enn að gefast upp. Silva hafði ákveðið að gera eina aðalárás frá vestri og skipaði að láta gera geysistóra virkisbrekku, sem næði upp í hæðir Masada. Þús- undir veikra og sveltandi ísraelskra stríðsfanga voru neyddir til að 66 Readers Digest 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.