Úrval - 01.11.1968, Qupperneq 71

Úrval - 01.11.1968, Qupperneq 71
69 raun um, að þeir geta ekki náð okkur og að engu er hægt að ræna. Við skulum aðeins hlífa einu •—- matarbirgðum okkar; það sýnir, að við dóum ekki af neyð, heldur af því, að við völdum dauðann fremur en láta hneppa okkur í þrældóm.“ Félagar Eleazars létu hrífast af ákafa hans, og þessi umsetni hópur, sem í voru 960 ofsatrúarmenn, framdi fjöldasjálfsmorð. Sérhver karlmaður kvaddi fjölskyldu sína innilega og drap hana síðan. Síðan settu þeir veraldlegar eigur sínar í haug fyrir utan hús sín og brenndu þær. Þá söfnuðust þeir saman og í bjarmanum af eldinum undirbjuggu þeir lokaþátt hinnar hörðu eldraun- ar. „Þeir völdu tíu menn með hlut- kesti,“ segir Josephus. „Hinir lögð- ust niður hjá konum sínum og börn- um, vöfðu handleggjunum utan um þau og biðu eftir höggi þeirra, sem unnu hið dapurlega verk. Þegar hinir tíu höfðu drepið þá alla, vörp- uðu þeir enn hlutkesti og völdu einn til að drepa hina níu. Síðan, þegar sá, sem eftir var hafði full- vissað sig um, að allir væru dánir, kveikti hann í höllinni og lét síðan fallast á sverð sitt.“ Morguninn eftir hóf tíunda her- deildin árásina, sem þeir voru svo öruggir með að vinna, undir mikl- um lúðraþyt. En í stað ákafrar mót- spyrnu, sem þeir höfðu átt von á, fundu Rómverarnir aðeins rjúkandi rústir og þögn. „Þeir komu inn í höllina og sáu öll líkin. Þeir gátu ekki annað en furðað sig á hugrekki því, sem þurfti til að taka slíka ákvörðun og á hinni augljósu fyrirlitningu á dauðanum, sem svo margir þeirra höfðu sýnt.“ Hvernig gat Josephus lýst síð- ustu stundum Masada svo vel? Það voru sjónarvottar að þeim: tvær konur og fimm börn höfðu falið sig í helli meðan drápið fór fram. Jos- ephus hefur líklega heyrt söguna hjá Rómverjunum, — en vera kann að hann hafi sjálfur talað við kon- urnar og börnin, sem eftir lifðu. DRAUMUR FRÆÐIMANNS Þannig endaði sögnin um Ma- sada. Virkið var látið molna niður og er tímar liðu, varð það heiðrað nafn í sögu Gyðinga. Það kynni að hafa orðið aðeins það áfram, fjar- lægt og hulið leyndardómi eins og biblíuborgirnar Sódóma og Góm- orra, ef maður nokkur, dr. Yigael Yadin, prófessor í fornleifafræði við hebreska háskólann í Jerúsalem, hefði ekki sýnt þessu áhuga. Yadin, sem nú er rólegur, 51 árs Á þetta brot er letraö nafn ben Ya’irs.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.