Úrval - 01.11.1968, Side 79

Úrval - 01.11.1968, Side 79
NEYÐARHJÁLP AÐ NÆTURLAGI 77 okkur ljóst, að þegar einhver leitar til okkar vegna alvarlegs sjúkleika eða slyss, þá er ekki hægt að fara að byrja á því að heimta skilríki. Honum er gert jafnhátt undir höfði og öðrum. Nú er öllum veitt hjálp, sem þarfnast hennar fljótt. Hvað starfið er mikið við neyð- arhjálpina í Madrid sézt bezt á nokkrum helztu yfirlitstölum. I miðri viku fær La Paz um 310 beiðn- ir, en um helgar verða köllin allt að þúsund á nóttu. Síðan neyðar- hjálpin var stofnuð árið 1964 hefur hún annað eitthvað .2 milljónum beiðna. „Sá er munurinn hjá okkur hér á Spáni og því sem tíðkast annars- staðar,“ sagði dr. Maluquer, „að læknar neyðarhjálparinnar hér eru fastráðnir á kaup hjá almannatrygg- ingum“. Þar sem hinir níutíu og níu starfandi læknar hjálparinnar fá í byrjunarlaun um 20.000 peseta á mánuði, eru þeir vel settir efnalega. Sumir læknanna ætla jafnvel að gera sér þessa grein að ævistarfi. Einnig í Barcelóna, Valencía, Bil- baó, Sevilla og Saragossa starfar neyðarhjálp eftir fyrirmynd frá Ma- drid. „Ég fæ hreint og beint ekki skil- ið hvernig nútímaborg getur kom- izt af án þessa fyrirkomulags,“ sagði dr. Gili Malquer, og því til árétt- ingar sagði hann mér frá því sem bar til tíðinda hjá þeim nótt eina árið 1965. Úr einum borgarhlutanum fóru allt í einu að berast beiðnir svo tugum skipti. Á fáeinum klukku- stundum fundu læknar þarna mat- areitrun hjá meira en fjörutíu sjúklingum. Læknavagnar og sjúkravagnar skunduðu til hjálpar, og öllum þessum fjörutíu varð bjargað. Hefði engin neyðarhjálp verið til, þá er ekki að vita hversu margir hefðu látið lífið. Það er eitt af mikilsverðustu við- fangsefnum þeirra sem stjórna, að sjá um að læknishjálp sé fáanleg, einnig á þeim tíma sem erfitt er að ná í lækna. Sem betur fer er nú að vakna skilningur á því í mörgum stórum borgum — og einn- ig í héruðum, þar sem framfaraandi er ríkjandi — að jafna þurfi álag- inu sem er á læknunum, og bæta úr þörfum almennings, þannig að gagn verði að og öllum til góðs. Mi Það eru óskrifuð lög meðal trúða i fjölleikahúsum, að hver trúður verði að hafa sérstakt „vinnuandlit" og má enginn líkja eftir öðrum í því efni. Byrjan.di í greininni getur svo sent teikningu af fyrirhug- uðu „vinnuandliti" sínu til Jaeks Goughs, ritara Alþjóðlega fjölleika- hússtrúðakklúbbsins, en hann málar andlitið á egg og ber það svo saman við hundruð annarra „eggandlita11 í safni sínu i Croydon í E'nglandi. Ef það reynist vera um stælingu að ræða, þá ráðleggur Gough byrjandanum að skapa sér nýtt „vinnuandlit". The Christian Science Monitor.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.