Úrval - 01.11.1968, Side 82

Úrval - 01.11.1968, Side 82
80 um matnum sér fyrir saltþörf lík- amans. Létt og þægileg föt er bezt að nota, þegar heitt er. Köldustu föt- in eru þau, sem gerS eru úr baðm- ull, eða baðmull og gerviefnum, er draga í sig svitann og stuðla að því að hleypa honum út úr líkam- anum. Verst eru föt, sem leiða ekki svitann út, svo að þau límast við hörundið. Gott er að fara í þurr föt til að kæla sig.Loft kemst ekki að. hörundinu gegnum efni, sem er þétt ofið eða gerviefni, er rakinn loðir við, án þess að smjúga í gegn. ÚRVAL Slík efni hafa sömu áhrif og heit- ar ábreiður. Þar sem nokkra daga tekur að venjast heitu og röku loftslagi, er nauðsynlegt að taka lífinu óvenju rólega fyrstu dagana. Mundu að von er á öðrum strætisvagni, og flestar götur eru skuggasælar öðr- um megin. Einnig má fresta að vinna mörg störf, þar til svalasta hluta dagsins. Það er ekki aðeins um líkamlega vellíðan að ræða, þegar við gætum þess, að okkur verði ekki of heitt, heldur einnig það dýrmætasta, sem við eigum, sjálfa heilsuna. Þetta gerðist á Kennedyflugvellinum í New York. Flug-vélin mín frá Atlanta kom seint til New York, og ég missti af síðust-u flugvélinni heim til Boston. Ég skammaði afgreiðsiumanninn fyrir slæma þjónustu og kvartaði yfir því, að vegna þessarar tafar kæmist ég ekki hei-m þá um kvöldið. Afgreiðslumaðurinn útskýrði fyrir mér á vingjarnlegan hátt, að það yrði flugfélaginu sönn ánægja að borga kostnaðinn af hótelherbergi yfir nóttina. Enn var ég sam-t ekki ánægður. Ég sagði honum, að það væru margir kl-ukkutímar síðan ég hefði fen-gið nok-kurn matarbita, því að það hefði ekki verið borinn fram neinn kvöldverður í flugvélinni. Hann afhenti mér þá matarmiða, og út á hann gat ég fengið hvað sem ég vildi í veitingahúsinu á flugvellinum. Ég var nú svolítið i'arinn að róast, en mér fannst samt, að ég yrði að halda þessum umkvörtunum minu-m áfram, og því sagði ég: „Ég get kennt slóðahætti flugfélagsins ykkar um það, að ég get ekki verið hjá konunni minni í nótt.“ Þá flýtti afgreiðslumaðurfnn sér að svara: „Mér þykir það leitt, herra, en einhvers staðar verðum við að setja takmörkin.“ S. Ferraguto. Dag einn kom maðurinn minn heim með háa ávísun í hendinni. Hann hafði fengið launauppbót. Þetta kom okkur báð-um mjög á óvart, og hið fyrsta, sem mér datt í hug að segja, var þetta: „Við skulum skella -henni i sparisjóðinn og láta eins og við höfum ek-ki fengið hana.“ „Það væri ágætt," svaraði hann, „ef við værum ekki þegar búin að láta eins og við höfum ekki fen-gið hana.“ Frú L. E. Lunsford.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.