Úrval - 01.11.1968, Síða 88

Úrval - 01.11.1968, Síða 88
86 URVAL Hvaleöla (beinagrind). ingum beinanna, hefur lengd dýrs- ins verið 22 metrar og 65 cm. Og er þá rófa og háls meðtalin. Háls- inn út af fyrir sig mældist 8 metrar og 78 cm. Hæðin er áætluð 11 metr- ar og 78 cm. Munu skepnur þessar hafa lifað í dýpra vatni en fyrr- nefndar tegundir. Finngálknið hef- ur því sannarlega ekki verið neitt afstyrmi. Þekktasti trölleðlufundur í Evrópu er efalaust sá, þegar 23 stökkeðlu- beinagrindur fundust í Belgíu árið 1877. Jarðlögin, er þær fundust í, voru frá Krítartímanum, eða um það bil 100 milljón ára gömul. Stökk- eölan eða Iguanodon, eins og vís- inaamenn nefna hana, hefur verið um 4 metrar á hæð og 10 metrar á lengd. Afturfæturnir voru sterkleg- ir og mun lengri en framfæturnir, en á þeim voru 5 fingur. Þumal- fingurinn var ummyndaður í hvass- an gadd, sem dýrið hefur haft að vopni. Rófan var gild, höfuðið fram- dregið með hornkenndum skoltum framan til og voru þeir með hvöss- um jöðrum. En aftan til voru tenn- ur, sem dýrið notaði til að tyggja með fæðuna, en hún var mestmegnis greinar af Araukaríu-tré. Araukar- ía, sem kölluð er stofugreni á ís- lenzku, hefur þá verið algeng planta víða í Evrópu. Nú vex stofugreni villt í Suður-Ameríku, í Ástralíu og á Kyrrahafseyjum. í Evrópu er það löngu liðið undir lok. Ætlað er að dýr þetta hafi haft langa tungu, og með henni hafði það seilzt í trjá- greinarnar og bitið þær svo af með hornskoltunum. Til trölleðlanna telst einnig kamb- eðla.n eða Stegeosarurus, myndarleg eðla um 10 metrar á langd. Blóma- skeið hennar var í lok Juratímans. Hún hafði lítið höfuð eins og þórs- eðlan, en var aftur á móti hálsstutt. Hryggurinn var mjög kúptur og í spjaldhryggnum var stærðar heila- bú — líklega 10 sinnum stærra en það sem var í höfðinu. Eftir endi- löngu bakinu voru stórir, aðgreindir beinkambar, klæddir hyrni. Þessir beinkambar stóðu upp á rönd og náðu alla leið aftur á rófu. Rófan var fremur stutt og aftari hluti hennar settur mörgum sterkum og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.