Úrval - 01.11.1968, Qupperneq 92

Úrval - 01.11.1968, Qupperneq 92
90 ÚRVAL eðlanna var öll, þegar miðöld lauk, hverjar svo sem orsakirnar hafa verið. í þeirra stað byrjuðu að dafna tvær nýjar greinar á meiði hrygg- dýranna: fuglar og spendýr, og gefa þær dýrheimi mun mildara yfir- bragð en hann hafði haft um lang- an aldur. Charles Williams átti í miklum erfiðleikum með að fá kvenfólk til starfa í þvottahúsi sínu. Svo setti hann svohljóðandi auglýsingu í dag- blað eitt í Bournemouth: „Sterkar, feitar konur, sem vilja léttast, vantar í erfiða en velborgaða vinnu.“ Hann fékk svo mörg svör við auglýsingu sinni, að vandamál hans leystist, eða svo að hans eigin orð séu notuð: „Ég mun ekki þurfa að auglýsa eftir starfsfólki næstu árin.“ NANA-WNS. Skömmu eftir 20 ára giftingarafmælið okkar hjónanna ákvað ég að hrinda i framkvæmd allsherjar sjálfsyngingaráætlun einni mikilli. Þar á meðal keypti ég mér ýmislegt til augnsnyrtingar. Ég hafði aldrei notað augnskugga áður, og ég þurfti að æfa mig heilmikið á græna litnum, áður en mér tókst að bera hann á, þannig að ég væri ánægð með árangurinn. Tvö kvöld í röð var ég með augnskugga, þegar maðurinn minn kom heim úr vinnunni. Rg tók að vísu eftir því, að hann horfði nokkrum sinnum hugsandi á mig þá urn kvöldið, en hann sagði samt ekki neitt. Þriðja kvöldið vandaði ég mig enn betur og bar nú á mig enn meiri augnskugga. Og Það reið baggamuninn. Þegar hann kom heim, leit hann á mig áhyggjufullur á svip og sagði: „Heyrðu annars, nú ertu líka búin að fá dökka bauga yfir augunum." Frances L. Johnson. Góö veiöi. Vinur minn fer oft á veiðar með starfsbróður sínum, sem á stóran bát. Þeir voru eitt sinn á leið til hafnar síðdegis og töluðu um það, hve þá langaði nú i humar í kvöldmatinn, og kvörtuðu yfir því, að fiski- markaðinum yrði lokað, áður en þeir næðu í höfn. Rétt fyrir utan hafnarmynnið sigldu þeir inn á milli fjölda af humar- gildrubaujum. Skyndilega drap skipstjórinn á vélinni, hallaði sér út- byrðis, greip eina baujuna og dró upp gildruna, sem hékk i baujunni. Og inni í henni voru tveir stórir humrar. Hann tók þá úr henni, en vinur minn hafði þá orð á því, að þetta væri nú ekki rétt að gera, þar sem þeir vissu alls ekki, hver ætti gildrurnar, og þeir gætu ekki skilið eftir nokkra dollara niðri á hafsbotni. Eftir að hafa hugsað sig um í nokkur augnablik, fór skipstjórinn niður í káetu og kom aftur upp með flösku af 12 ára gömlu whisky í hendinni. Hann setti flöskuna i plastpoka, tróð pokanum inn í humargildruna og sökkti gildrunni svo í saltan sjá. Robert Bennink.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.