Úrval - 01.11.1968, Page 100

Úrval - 01.11.1968, Page 100
98 ÚRVAL loknu. Hefði hann ekki fundið merki þessi við athugunina, hefði hann neitað að taka við umslaginu. En það var allt eins og það átti að vera. Hann þakkaði sendiboðanum, og þeir skildu. Trigano gekk yfir torgið, fram hjá skautasvæðinu og fór síðan inn í skrifstofu fyrirtækis, sem skiptir á gjaldeyri ýmissa landa. Þar fór hann inn í lítinn klefa, opnaði þar um- slagið í einrúmi og taldi peningana, sem voru í því. Honum hafði verið sagt, að upphæðin gæti verið allt frá 10.000 til 40.000 dollarar eftir stærð heroinsendingarinnar. Þeim Trigano og Levonian var leyft að taka 2Vz% af upphæðinni fyrir að- stoð sína við að innheimta greiðsl- una og koma henni í banka í viku hverri. Trigano stakk umboðslaun- unum í vasann og lagði síðan af- ganginn inn á nafnlausan, sviss- neskan reikning, sem var aðeins merktur með númeri. Þeir Levonian og Trigano vissu reyndar báðir, að reikningurinn til- heyrði Dominique Benucci og að greiðslan var fyrir eiturlyfjasend- ingu til Mafiuforingja í Montreal í Kanada. Það var álitið of hættu- legt að smygla beint til New York- borgar, og þess vegna sendi hring- ur Benucci stöðugan straum af hero- ini til Kanada, en þaðan var tiltölu- lega auðvelt fyrir Mafiuna að senda eitUrlyfið yfir landamærin til Bandaríkj anna. Levonian var á uppleið í hring Benucci, og hann hafði sjálfur kom- ið með heroin með sér til New York. Það heroin var hans eigin eign, og hann hafði sjálfur tekið á sig alla áhættu af sendingu þessari, þótt hann hefði að vísu skýrt Ben- ucci frá sérhverju stigi málsins og leitað ráða hans. Levonian vissi, að hann gæti aðeins selt hinum amer- íska viðskiptavini Benuccis heroin þetta og engum öðrum, en þar var um að ræða yfirmann Mafiudeildar í New York, Joseph Biani að nafni. Levonian hitti svo Trigano aftur, strax og hann hafði móttekið pen- ingana, og Levonian gat nú ekki hugsað um annað en fyrstu sölu sína, sem nú var í vændum, en hún átti að fara fram næsta dag.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.