Úrval - 01.11.1968, Qupperneq 103

Úrval - 01.11.1968, Qupperneq 103
LIFANDI DAUÐI TIL SOLU 101 armestur þeirra var verzlunarfélagi hans, grófgerður maður á sextugs- aldri, Frank Merlotti að nafni. Biani gætti þess að kynna Levonian að- eins sem „Francois“, vin sinn frá Marseille. Levonian hélt síðan brátt brott og afþakkaði kurteislega boð þeirra um að drekka með þeim glas. Hann gekk fram hjá lífverðinum, sem stóð enn við dyraþrepin á leigu- kassanum. Svo hélt hann upp í bæ í leigubíl. Þaðan tók hann neðan- jarðarlest til Kewgarða. Trigano beið hans þar með peningana, og félagarnir tveir voru í sjöunda himni yfir velgengni sinni. En Levonian var ekki allt of ör- uggur um sig. Enn virtist sending- in, sem hann hafði flutt með sér 9000 mílna leið allt frá valmúa- ökrum Tyrklands, vera óhult. En einhver af eiturlyfjanjósnurum lögreglunnar gæti komizt á sporið hvenær sem væri. 300 LEYNILÖGREGLUMENN VIÐ UPPLJÓSTRUN EITURLYFJAMÁLA Snjall kaupmaður, sem vill stofna til viðskipta á nýju sölusvæði, byrj- ar á því að rannsaka markaðinn nákvæmlega og allt það, er snertir samkeppendurna. Áður en Levoni- an fór frá Marseille, hafði honum verið skýrt ýtarlega frá aðalhætt- unni, sem verða mundi á vegi hans. Hætta sú var lögreglan og þá al- * Þessi stofnun hefur nýlega verið skirð upp og ber nú heitið Stofnun eiturlyfja og hættulegra lyfja og heyrir undir Dómsmálaráðuneytið. Starfssvið hennar hefur nú verið veg sérstaklega Eiturlyfjastofnun ríkisins.* Hann hafði kynnt sér mjög vandlega öll eiturlyfjaákvæði Bandaríkjanna, og vinir hans frá Korsíku höfðu skýrt honum frá öllu því, sem þeir vissu um stefnu, meginreglur og starfsaðferðir þær, sem giltu í framkvæmd eiturlyfja- laganna vestra. Mennirnir, sem kaupa og selja heroin í Bandaríkjunum, óttast þessa opinberu stofnun mjög mik- ið. Þeir ala jafnan með sér grun um, að „ríkislöggur“ séu á hverju strái, enda hafa þeir líka ærna ástæðu til þess að vera áhyggju- fullir. Um 18% allra þeirra manna, sem eru núna í ríkisfangelsum, voru sendir þangað af leynilög- reglumönnum Eiturlyfjastofnunar ríkisins. Á meðal þeirra eru nokkr- ir af alræmdustu höfuðpaurunum á sviði skipulagðrar glæpastarfsemi, svo sem Vito Genovese, Stóri-John Ormento, Harði-Carmine Galente og Joe Valachi. í rauninni er Eiturlyfjastofnunin ein hin minnsta ríkisstofnun, sem starfar að því að halda uppi lögum og rétti og að rannsóknum afbrota- mála. Á hennar vegum eru um 300 lögreglumenn, en aftur á móti eru 6500 innan Alríkislögreglunnar. En yfirstétt Mafiunnar eða öðru nafni Costa Nostra í andaríkjunum veit að ofur vel, að „eiturlyfjalögg- an“ einbeinir mestallri athygli sinni að þeim, fremur en að sjálf- fært út og nær nú einnig yfir ólög- lega verzlun með slík lyf, svo sem amphetamin, marijuana, benzedrine og barbiturlyf auk eiturlyfja, sem unnin eru úr ópium.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.