Úrval - 01.11.1968, Qupperneq 105

Úrval - 01.11.1968, Qupperneq 105
LIFANDI DAUÐI TIL SÖLU 103 reyndar á markaðinn sem gott læknisráð við því að verða háður morfínneyzlu! Árið 1909 kvaddi Theodore Roosevelt saman fyrsta alþjóðlega eiturlyfjaþingið í Shanghai. Full- trúar þrettán þjóða sóttu þing þetta, og þrem árum síðar var annað þing haldið í Haag, þar sem undirskrif- aður var samningur milli þjóða þeirra, sem fulltrúa áttu á þinginu. Samkvæmt honum skuldbundu þjóðir þesar sig til þess að setja lög til þess að hamla gegn sölu og dreifingu eiturlyfja. En þegar þing Bandaríkjamanna hófst handa um að semja slík lög, gat það ekki fundið neitt í stjórn- arskránni, sem veitti því vald til þess að bann notkun neinna lyfja. í stað beins banns var því með Harrisonlögunum lagður á skattur í Bandaríkjunum, sem nam einu centi á hverja únsu af öllum lyfj- um, sem unnin eru úr ópíum. Þar að auki kröfðust lögin þess, að allir þeir, sem verzluðu með slík eitur- lyf, yrðu að fá leyfi til slíks hjá fjármálaráðherranum. Og auðvitað fengu engir aðrir þannig leyfi nema læknar, lyfsalar, tannlæknar og dýralæknar. Þannig bönnuðu Harrisonlögin ekki notkun eiturlyfja. Og enn í dag getur maður gengið eftir borg- arstrætunum með greinileg merki um nálarstungur á handleggjum sínum, og samt getur enginn lög- regluþjónn tekið hann fastan, nema hvað það sannist, að hann eigi í raun og veru eiturlyf í fórum sínum. Hvað flestar tegundir glæpa snertir, allt frá ránum íil árása og manndrápa, þá hefst rannsókn lög- reglunnar, eftir að glæpurinn hefur verið framinn. í slíkum glæpamál- um er líka venjulega um fórnar- dýr að ræða eða ættingja og vini fórnardýra, sem eru allir af vilja gerðir til þess að veita lögreglunni aðstoð sína. En hvað eiturlyfjamál- in snertir, þá er fórnardýrið þátt- takandi í glæpnum af frjálsum vilja. Rannsókn slíkra mála verður því að hefjast, áður en glæpurinn er fram- inn, svo að unnt reynist að afla nægilegra sönnunargagna. Lög- regluþjónar þeir, sem vinna að rannsókn eiturlyfjamála, vinna því leynilega líkt og njósnarar. Þeir látast vera heroinkaupmenn, smeygja sér inn í eiturlyfjahringa og neyta allra bragða til þess að hafa yfirhöndina við atvinnuglæpa- menn undirheimanna. Þetta er sannkallað úrvalslið. Sérhver þeirra veit, að hann er vemdaður af ein- hverjum félögum sínum, sem gegn- ir umsjónar- og gæzlustörfum. Sér- hver þeirra veit einnig, að mistök, sem einum manni verða á, geta kostað annan starfsmann lífið. Þeir eru því hver öðrum mjög háðir, hvað öryggi snertir, og af þeim sök- um hefur skapazt með þeim sann- ur félagsandi, grundvallaður á vin- áttuþeli og getur engin önnur rík- isstofnun státað af slíkum félags- anda meðal starfsliðs síns. Samkeppnin milli hinna einstöku starfsmanna er samt mjög hörð. Grundvallarkröfur, sem gerðar eru til nýrra starfsmanna, eru algerlega flekklaus fortíð, fjögurra ára há- skólanám eða tilsvarandi starfs- reynsla, góðar gáfur og líkams-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.