Úrval - 01.11.1968, Side 116

Úrval - 01.11.1968, Side 116
114 ÚRVAL götusalana, sem selja beint til eitur- lyfj aneytendanna. Hann fékk stöð- ugar birgðir af heroin frá Angie, og í þeim frumskógi þar sem þetta hvíta duft er dýrmætara en gull, dafnaði hann og auðgaðist betur en nokkru sinni fyrr. Nafn hans var að eins konar goð- sögn í Harlem og jafnvel handan landamæra svarta einangrunar- hverfisins. Hann kom aldrei nálægt hinum venjulegu viðskiptavinum strætanna, ofstopafullum táningum, viðvaningum eða auðnuleysingjum, sem keyptu 5—6 korn af heroini á 5 dollara skemmtinn. Georgiu-Jack leit ekki við öðrum en forföllnum eiturlyfjaneytendum, sem notuðu að staðaldri aðeins stóra skammta. Hann hafði sérhæft sig í 25 dollara pokum, sem innihéldu 7 grömm af heroini eða 55 korn. Þetta gekk undir nafninu sprengiefni eða cLína- mít á meðal eiturlyfjaneytendanna. Styrkleiki þess var oft tvöfaldur á við það heroin, sem aðrir buðu til sölu. Starfslið Georgiu-Jacks taldi 20— 40 manns. Var þar um að ræða götusala. Þeir höfðu allir verið vandlega valdir og þjálfaðir af helztu aðstoðarmönnum Jacks, þeim Clee og Skeetch. Skeetch hafði ver- ið í fangaklefa með Jack áður fyrr og hafði hann drepið fleira fólk en hann gat munað. Jack vildi heldur kvenfólk sem götusala, harðar, spilltar konur, sem voru samt lík- legri en eiturlyfjaneytendur af karl- kyninu til þess að vinna heiðarlega fyrir borgun og þá vernd, sem eitur- lyfjahringurinn veitti þeim. Launin voru góð, þ.e. 20% sölu- laun af hverjum 25 dollara poka. Allir götusalarnir hittun annaðhvort Clee eða Skeetch á hverjum degi vikunnar, og um leið voru þeim af- hentir peningarnir, sem inn höfðu komið daginn áður. Fyrir hverja 20 dollara, sem götusalinn afhenti þeim, gat hann fengið annan poka, sem selja átti á 25 dollara. Það var búizt við því af hverjum götusala, að hann seldi ekki færri en 20 poka á dag. Sumir seldu 50 eða 60 poka á dag. Hvað heroin snertir, eru mörkin milli glæps og lagayfirtroðslu mjög greinileg samkvæmt lögum þeim, sem gilda í New Yorkfylki. Þar má ekki muna nema einum áttunda úr únsu eða um 4 grömmum. Þess vegna var lögð rík áherzla á það við götusalana, að þeir bæru ekki nema einn oka á sér í einu. Það var brýnt fyrir þeim, að þýðingar- mesta reglan væri sú að hafa eins lítið af eiturlyfjum í fórum sínum hverju sinni og frekast væri unnt. „Felið vöruna einhvers staðar,“ sagði Jack við þá. „Takið við pen- ingunum af kaupendunum, og segið þeim svo, hvar þeir eigi að nálgast pokana.“ Sérhver götusali hafði nafn og símanúmer lögfræðings og manns, sem var reiðubúinn að fá þá lausa gegn greiðslu tryggingarfjár, ef ske kynni að um handtöku yrði að ræða. Báðir þessir menn voru launaðir starfsmenn Georgiu-Jacks. Sá, sem sjá átti um greiðslu lausn- artryggingarfj ár, lagði það jafnan fram án minnstu tafar. Og lögfræð- ingurinn varði hinn ákærða. Og allt var þetta götusalanum að kostnað-'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.