Úrval - 01.11.1968, Síða 117

Úrval - 01.11.1968, Síða 117
LIFANDI DAUÐI TIL SÖLU 115 arlausu. Gerorgiu-Jack bjóst við skilyrðislausri hollustu á móti. Svik máttu alls ekki koma til greina. Og fyrst og fremst bjóst hann við því af starfsmönnum sínum, að þeir væru þögulir sem gröfin gagnvart lögreglunni. Til hennar mátti ekkert leka. Hann hét því, að uppljóstrari mundi bráðlega finnast í göturæs- inu skorinn á háls. KONUNGUR HINNAR SKIPU- LÖGÐU GLÆPASTARFSEMI Kjarninn í eiturlyf j ahring Georg- iu-Jacks, felustaðurinn og „rann- sóknarstofan", var ekki á vitorði götusalanna. Þeir komu þar hvergi nærri. Hvenær sem Jack keypti nýtt kíló, hitti hann þá Clee og Skeetch heima í íbúð Mary Lou Lincoln, uppáhaldsvinkonu Jacks. Útihurð- inni var tvílæst og settur slagbrand- ur fyrir hana. Síðan var einlitur vaxdúkur breiddur yfir mitt rúm Mary Lou, og félagarnir þrír tóku síðan til óspilltra málanna. í vikunni höfðu þeir Clee og Skeetch keypt samtals 245 únsur (6 kg 985 grömm) af mannite. Það er hægðalyf fyrir börn, sem lítur út eins og þurrmj óikurduft. Einnig höfðu þeir keypt 35 únsur (494 grömm) af kíníni, sem þeir höfðu safnað saman í ýmsum lyfjabúðum. Þessum efnum var síðan blandað vandlega saman við heroinið í stóru eldhússigti. Sú vinna var ósköp leiðigjörn. Enginn þeirra kærði sig um að verða eiturlyfjaneytandi, svo að þeir bundu vasaklútum fyrir vit sér. Gluggana varð að hafa vand- lega lokaða, hversu heitt sem var í veðri, því að örlítil gola gat auð- veldlega dreift hinu loftkennda, létta dufti. „Flýtið ykkur frá rúminu, ef ykk- ur fer að kitla,“ sagði Jack við þá í aðvörunarskyni, „því að það kost- ar ykkur 10.000 dollara, ef þið hnerrið rétt hjá heroininu!“ Blandan var sigtuð tvisvar á vax- dúkinn, og síðan var búið vand- lega um hana í glassinepokum, og var innihald hvers poka Vs úr únsu (um 3Vz grömm) Þegar þessu starfi var lokið, hafði Georgiu-Jack a.m.k. 2500 poka í fórum sínum, og brúttó- söluverð þeirra yrði 50.000 dollarar. Vikugróðinn var mismunandi eftir ástandi markaðsins hverju sinni, en venjulega fór nettógróði Jacks fram úr 29.000 dolluruum á viku. Kílóið, sem Georgiu-Jack var nú búinn að blanda og tilbúið var til götusölu, hafði að geyma fyrsta heroinið úr sendingu Levonians sem selt yrði neytenaum. En það kíló var mjög ólíkt ópíumkílóinu, sem Levonian hafði borgaði ópíumbónda í Tyrklandi 350 dollara fyrir. Biani- eiturlyfjahringurinn hafði tekið Vs úr hverju kílói Levonians og bætt öðru efni í staðinn, og Angie hafði síðan drýgt heroinblönduna um fjórðung með því að setja mjólkur- sykur í staðinn. Hefði Georgiu-Jack einnig haft þessa % hluta heroins- ins, hefðu þeir þýtt aðra 30.000 doll- ara í sölu, og þá hefði brúttósölu- verð kílósins komizt upp í 80.000 dollara. Og setjum sem svo, að allir eiturlyfjaneytendur drýgðu efnið í pokunum hans Georgiu-Jacks tvisv- ar eða þrisvar og seldu þá síðan aftur, sem þeir gætu vel gert, þá mundi ópíumkílóið hans Levonians,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.