Úrval - 01.11.1968, Page 118

Úrval - 01.11.1968, Page 118
116 ÚRVAL sem hann keypti á 350 dollara í Tyrklandi, hafa hugsanlegt sölu- verðmæti, sem næmi 160.000 til 240.000 dollurum. Eiturlyfjastofnunin gerir ráð fyr- ir því, að árlegur heroininnflutning- ur til Bandaríkjanna sé frá einu tonni til hálfs annars tonns, en margir álíta reyndar, að hið raun- verulega magn sé hærra. En sé reiknað með þessu magni, þá nema hin ólöglegu viðskipti milli 225 og 337 milljónum dollara á ári. En jafnvel þessar tölur segja ekki alla söguna. Eiturlyfjaneytendur verða að stela ferfaldri eða fimmfaldri þeirri upphæð til þess að afla sér nægilegs reiðufjár frá veðlánurum. Auðvitað er svo ógerlegt að mæla hinn raunverulega kostnað, hvað kvöl, þjáningu, óhamingju og eyði- leggingu mannslífa snertir, hinn mannlega kostnað. En þessum mönnum stendur algerlega á sama, þó að heroinið eyðileggi siðferðis- styrk neytendanna og heilsuna og ræni þá stundum lífinu að síðustu. í augum Levonians og ópíumbænda Tyrklands, landamærasmyglaranna, korsísku glæpamannanna og franska efnafræðingsins þeirra, Bianis, Ang- ies og Georgiu-Jacks er eiturlyfja- neytandinn bara heimskingi, sem á það ekki skilið, að honum sé sýnd- ur neinn áhugi, nema arðvænleg- um viðskiptavini, sem gert hefur eiturlyfjaviðskiptin að mestu gróða- lindinni innan hinnar skipulögðu glæpastarfsemi, sannkölluðum kon- ungi. ÓKEYPIS SÖNNUN Mike Telano vissi, að endalok eit- urlyfjamálsins, sem hann hafði haft með höndum, nálguðust nú óðum. Hann hafði þegar keypt tvisvar sinnum af Golino, hálft kíló í hvort skipti. Það hafði kostað Eiturlyfja- stofnunina 20.000 dollara, en þeim peningum var samt vel varið. Starfsmenn stofnunarinnar höfðu fylgzt vandlega með því, er seinna hálfa kílóið var afhent, og þeir höfðu komizt á slóð, sem lá að húsi Tony nebba og húsinu úti á Löngu- eyju, er Biani notaði sem vöru- geymslustað. Það er draumur hvers starfs- manns Eiturlyfjastofnunarinnar að finna slíkan geymslustað. Og slíkt krefst þess, að fylgzt sé nákvæm- lega með ferðum hinna grunuðu eða vissum stöðum allan sólarhringinn. Hópur leynilgreglumanna fylgdist nákvæmlega með öllum ferðum Tony nebba og föður hans. Þeir leyndust í kyrrstæðum bílum og á ýmsum „varðstöðum“ nálægt húsi Martinos. Og níundu njósnanóttina sáu þeir einmitt Tony ganga þar inn. Skömmu síðar kviknaði ljós í þakherbergi í húsinu. Fimm mínút- um síðar var það svo slökkt aftur, og svo kom Tony út úr húsinu með pakka undir handleggnum. Leynilögreglumennirnir eltu Tony að veitingahúsi, þar sem þeir sáu, að hann afhenti Louis nokkrum Pa- cinello pakkann, en hann var al- ræmdur eiturlyfjamiðlari. Síðan eltu þeir Pacinello að „vörugeymslustað“ hans í Teaneck yfir New Jersey- fylki. Þar fengu þeir sitt fyrsta tækifæri til þess að verða sjónar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.